Kýros Mikli

Kýros mikli, einnig þekktur sem Kýros eldri, (um 600 f.Kr.

eða 576 f.Kr. – 530 f.Kr.) var fyrsti konungur Persaveldis og stofnandi þess. Hann var sonur Kambýsesar 1. af akkæmenísku ættinni. Kýros ríkti í 29 eða 30 ár. Á valdatíma hans lagði Persaveldi undir sig nær allar þjóðir í Miðausturlöndum, mikið af Suðvestur-Asíu og Mið-Asíu, frá Egyptalandi og Hellusundi í vestri til Indus-fljóts í austri. Veldi hans var stærsta heimsveldi sögunnar á hans tíma. Kýros virti hefðir og trúarbrögð þeirra landa sem hann lagði undir sig.

Tilvísanir

Heimildir

  • Kuhrt, Amélie. The Ancient Near East: C. 3000-330 BC (London: Routledge, 1995).
Kýros Mikli   Þetta æviágrip sem tengist fornfræði og sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AsíaEgyptalandHellusundIndus-fljótMið-AsíaMiðausturlöndPersaveldi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Steinþór Hróar SteinþórssonTaylor SwiftOrkumálastjóriVestfirðirGuðmundar- og GeirfinnsmáliðEvrópusambandiðKringlanEigið féHvalirRaunhyggjaSint MaartenJakobsvegurinnSamfylkinginBoðorðin tíuListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaTadsíkistanJón Daði BöðvarssonGeirþjófsfjörðurCSSSkjaldbreiðurEfnafræði2015ÁttæringurKolbeinn SigþórssonGimliSumartímiDýrAlsírSigursteinn MássonGrindavíkHarpa (mánuður)Listi yfir risaeðlurSemballÍslendingasögurBláskógabyggðKvarsÓðinnÍslamMajorkaNetflixMeðalhæð manna eftir löndumHáskólinn á BifröstGerlarKópavogurKonungsríkið FrakklandPassíusálmarnirAndy WarholForsetakosningar á Íslandi 2024Evrópukeppnin í knattspyrnu 2008Gettu beturÞérunÍslenska sauðkindinHagstofa ÍslandsÞeyr - Þagað í helKjartan GuðjónssonBoðhátturLandsbankinnÁsdís ÓladóttirListi yfir hnútaSingapúrRéttindabyltinginSmáralindÁsgeir SigurvinssonHaraldur GuðinasonKnattspyrnufélag ReykjavíkurHreiðar Ingi ÞorsteinssonBaltimoreSíminnTölvuleikurMannréttindi26. marsSýslur ÍslandsSpánnRíkisútvarpið🡆 More