Joss Whedon: Bandarískur kvikmyndagerðarmaður og handritshöfundur

Joseph Hill „Joss“ Whedon (fæddur 23.

júní 1964) er bandarískur handritshöfundur, leikstjóri og sjónvarpsþáttaframleiðandi. Whedon er best þekktur fyrir að hafa samið þættina Buffy the Vampire Slayer (1997-2003). Hann samdi þáttaraðirnar Angel (1999-2004) ásamt David Greenwalt sem er aukaafurð Buffy-þáttanna, Firefly (2002-2003), Dollhouse (2009-2010) og internetsöngleikinn Dr. Horrible's Sing-along Blog ásamt bræðrum sínum Zack og Jed Whedon og eiginkonu Jeds, Maurissu Tancharoen. Whedon samdi líka handritið að Buffy the Vampire Slayer-kvikmyndinni og var einn af handritshöfundum fyrstu Toy Story myndarinnar. Hann hefur líka samið söguþræði fyrir teiknimyndasögur. Hann er handritshöfundur og leikstjóri ofurhetjumyndarinnar The Avengers, þriðju tekjuhæstu kvikmyndar allra tíma.

Tags:

196423. júníBandaríkinFireflyHandritshöfundurLeikstjóriSjónvarpsþátturThe Avengers (2012 kvikmynd)Vampírubaninn Buffy

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslenski þjóðbúningurinnPeter MolyneuxLjóðstafirListi yfir biskupa ÍslandsLundiJakobsvegurinnBikarkeppni karla í knattspyrnuListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurEldstöðEldgosaannáll ÍslandsVatnsdeigFrumlagTyrkjaveldiHeklaHringur (rúmfræði)Forsetakosningar á Íslandi 2024HrynjandiValdaránið í Brasilíu 1964AlþýðuflokkurinnBrad PittEyjafjallajökullÓlafsfjörðurMcGFriðrik DórBacillus cereusHrafnÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaJurtSundhöll KeflavíkurGyðingdómurVatnForsetakosningar á Íslandi 1980Bjarni Benediktsson (f. 1908)HollandLangskipFrumtalaRagnarökGyrðir ElíassonÁbrystirLönd eftir stjórnarfariLeikurKnattspyrnufélagið ValurKorpúlfsstaðirKalksteinnNærætaIstanbúlRússlandBrisForsetakosningar á ÍslandiStafræn borgaravitundGunnar HelgasonLýsingarorðMiklagljúfurSeljalandsfossSterk sögnMiklihvellurKváradagurSpendýrPóllandReikistjarnaÁstþór MagnússonNorður-AmeríkaDemi LovatoSuðurnesElísabet Jökulsdóttir20. öldinJóhanna SigurðardóttirCSSHoldýrHamsatólgSamfylkinginNafnhátturÍslensk mannanöfn eftir notkunDátarEiríkur Ingi JóhannssonVery Bad ThingsIlíonskviða🡆 More