Júlíana Sveinsdóttir

Júlíana Sveinsdóttir (fædd 31.

júlí 1889 í Vestmannaeyjum, dáin 17. apríl 1966 í Danmörku) var ein fyrsta íslenska myndlistakonan.

Júlíana hafði áhuga á myndlist frá unga aldri og sótti kennslustundir til myndlistarmannsins Þórarins B. Þorlákssonar. Hún hóf síðan nám við Hinn konunglega danska listaskóla og ýmsa aðra listaskóla í Kaupmannahöfn áður en hún settist að í Danmörku. Júlíana málaði einkum landslagsmyndir og kyrralífsmyndir.

Gígur á reikistjörnunni Merkúr var nefndur Sveinsdóttir í höfuðið á Júlíönu árið 2008.

Tilvísanir

Júlíana Sveinsdóttir   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

17. apríl1889196631. júlíDanmörkVestmannaeyjar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EnskaBúddismiKristnitakan á ÍslandiTilleiðsluvandinnSelaættListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaReykjanesbærBenedikt Kristján MewesSívaliturnBæjarins beztu pylsurIP-talaDavíð OddssonVottar JehóvaJarðsvínaættForsetakosningar á Íslandi 2020ÖrlygsstaðabardagiDanmörkHaífaSpánverjavíginForsetakosningar á Íslandi 1980Besti flokkurinnGunnar Helgi KristinssonGunnar HámundarsonMarglytturSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024ÓsæðFellibylurBarselónaMoldóvaÆgishjálmurHlutlægniFroskarTölfræðiVetrarólympíuleikarnir 1988Menntaskólinn í ReykjavíkBubbi MorthensListi yfir morð á Íslandi frá 2000Digimon FrontierGuðbjörg MatthíasdóttirÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumTaylor SwiftGullBenito MussoliniFilippseyjarSovétríkinWright-bræðurSameinuðu þjóðirnarJóhann SvarfdælingurKarl Ágúst ÚlfssonMinniUmdæmi ÍsraelsSveinn BjörnssonUmsátrið um KinsaleFrakkland26. marsMegasKleppsspítaliFlugumýrarbrennaLuciano PavarottiDúbaíSóley (mannsnafn)Forsætisráðherra ÍslandsSigurður Anton FriðþjófssonStari (fugl)ÖræfasveitNeskaupstaðurKolkrabbarKeikóSveitarfélagið ÁrborgSumarHeklaKöngulærÞingvellirMegindlegar rannsóknirErpur EyvindarsonAuður Ava Ólafsdóttir🡆 More