Isaac Asimov: Bandarískur rithöfundur og lífefnafræðingur (1920-1992)

Isaac Asimov (2.

janúar? 1920 – 6. apríl 1992) var bandarískur rithöfundur og lífefnafræðingur af rússneskum gyðingaættum. Hann er þekktur fyrir vísindaskáldsögur sínar og fjölmörg vísindarit fyrir almenning. Ein skáldsaga hans, Stálhellar, sú fyrsta í vélmennasyrpu hans, hefur komið út á íslensku í þýðingu Geirs Svanssonar. Á æviferli sínum skrifaði hann meira en 400 bækur sem spanna allt Dewey-flokkunarkerfið að undanskildri heimspeki. Hann var einn afkastamesti rithöfundur 20. aldarinnar. Áhrifa hans gætir í mörgum verkum síðari höfunda, til dæmis Stjörnustríðsmyndum George Lucas.

Isaac Asimov: Bandarískur rithöfundur og lífefnafræðingur (1920-1992)
Isaac Asimov árið 1965.

Hann var prófessor í lífefnafræði við Boston-háskóla.

Isaac Asimov: Bandarískur rithöfundur og lífefnafræðingur (1920-1992)  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

192019922. janúar6. aprílBNADewey-flokkunarkerfiðGeorge LucasGyðingdómurHeimspekiLífefnafræðiRússlandStjörnustríðStálhellarVísindaskáldsagaWikipedia:Óvís fæðingar- eða dánardagur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FreðmýriMöðruvellir (Hörgárdal)Grísk goðafræðiVíkingarLaxdæla sagaBiblíanHálseitlarNýja-SjálandSkjaldbreiðurSveinn BjörnssonÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuHelförinAlsírDómkirkjan í ReykjavíkListi yfir íslenska sjónvarpsþættiAZ AlkmaarCovid-19 faraldurinnLýsingarorðStuðmennÓlafur Darri ÓlafssonKókaínGísli Marteinn BaldurssonForsetakosningar á Íslandi 2024KaleoKraflaEvrópukeppnin í knattspyrnu 2008TadsíkistanRöskva (stúdentahreyfing)ÞýskalandJón Daði BöðvarssonHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2018Ólafur Ólafsson (kaupsýslumaður)RússlandÁgúst Bent SigbertssonMagnús SchevingNorræna tímataliðAlmennt brotÞingvellirListi yfir hæstu byggingar á ÍslandiPáskaeyjaVladímír PútínHlaupárKanaríeyjarVísindafélag ÍslendingaSpánnSagnorðGuðmundur BenediktssonÍslenski fáninnApakötturISBNYrsa SigurðardóttirSkötuselurFaðir vorJón ArasonEhlers-Danlos-heilkenniHaraldur GuðinasonSigursteinn MássonDisturbedNorræn goðafræðiTinnaLögreglan á ÍslandiAtlantshafsbandalagiðSkjaldarmerki ÚkraínuKörfuknattleikurListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiArnór SigurðssonJón Steinar GunnlaugssonHryðjuverkaárásirnar í Brussel í mars 2016Guðrún Katrín ÞorbergsdóttirEnskaSkyrStefnumótunÚkraínaÍranJóhanna KristjónsdóttirGoogle TranslateListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurKosher🡆 More