Inntakstæki

Í tölvunarfræði er inntakstæki tæki sem er notað við inntak upplýsinga í einhvers konar tölvukerfi.

Dæmi um inntakstæki eru lyklaborð, talnaborð, mýs, skannar, myndavélar og stýripinnar. Inntakstækjum má skipta í flokka samkvæmt nokkrum eiginleikum:

  • inntaksformi (t.d. hreyfing, hljóð, mynd)
  • hvort inntakið sé stakrænt (t.d. ýtingar á tökkum) eða stöðugt (t.d. staðsetning músar)
  • mælivíddum (t.d. mýs sem virka í tvívídd eða tæki hönnuð fyirr tölvuvædda hönnun sem virka í þrívídd)
Inntakstæki
Tölvumús

Tengt efni

  • Úttakstæki
Inntakstæki   Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

LyklaborðMyndavélMús (tölvubúnaður)SkanniTalnaborðTækiTölvaTölvunarfræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SauðféPalestínuríkiHitaveita SuðurnesjaFonografLudwigsburg6. aprílBríet BjarnhéðinsdóttirSteypireyðurABBAJarðgasTálknafjörðurAktiníðHrafna-Flóki VilgerðarsonÁsatrúarfélagiðÞjórsárhraunið miklaMúlaþingRúnar Alex RúnarssonKnattspyrnufélagið VíkingurKharkívÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliGrænlandKálfshamarsvíkJarðskjálftar á ÍslandiTitanicBolludagurFornafnForsetakosningar á Íslandi 2016Auður Ava ÓlafsdóttirÓlafur ThorsÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu13. aprílÍslenskir stjórnmálaflokkarKolkrabbarHallgrímur PéturssonHvalfjarðargöngAndrej GromykoSáðlátGoðafossÓlafur Darri ÓlafssonTyrkjarániðLíbanonSjálfstæðisflokkurinnInga SælandListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennThe Dukes of HazzardFlokkur fólksinsHækaAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)FIFOLýðræðiÍslensk krónaKareem Abdul-JabbarHalla Hrund LogadóttirSelma BjörnsdóttirForgjöfÚkraínaLandsbankinnRímIngvar E. SigurðssonPalestínaListi yfir íslenskar kvikmyndirArnar Þór JónssonVogarParísSólmyrkvinn 12. ágúst 2026BaldurBankahrunið á ÍslandiFrakklandJóhanna Guðrún JónsdóttirAdolf HitlerMinkurFlott (hljómsveit)Guðmundur Ingi GuðbrandssonSiglufjörðurJórdanía🡆 More