Hunga Tonga

Hunga Tonga–Hunga Haʻapai er neðansjávareldfjall og fyrrum eyja (2009 til 2022) um 65 km norður af Tongatapu, megineyju kyrrahafsríkisins Tonga.

Þar rekast Kyrrahafsplatan við Indó-áströlsku-plötuna í jarðskorpunni.

Hunga Tonga
Hunga Tonga 2022,
Hunga Tonga
Gervihnattamynd.

Árið 2009 sameinuðust eyjarnar Hunga Tonga og Hunga Haʻapai í eldgosi. Í janúar 2022 varð gríðarstórt sprengigos sem myndaði flóðbylgju og heyrðist sprengingin alla leið til Alaska. Nokkur dauðsföll urðu á Tonga og í Perú af völdum flóðbylgjunnar. Gosstrókurinn náði upp í tæpa 60 km hæð og var sá stærsti sem sögur fara af.

Aðeins klettar urðu eftir af eyjunum eftir gosið.

Tilvísanir

Tags:

FjallJarðskorpaTongaTongatapu

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SauðféListi yfir persónur í Njálu1. deild karla í knattspyrnu 1967KóreustríðiðAðildarviðræður Íslands við EvrópusambandiðVery Bad ThingsÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliTölfræðiUngverjalandSamkynhneigðSýslur ÍslandsAfturbeygt fornafnNafnháttarmerkiÍsland í seinni heimsstyrjöldinniDalvíkurbyggðIngólfur ArnarsonSigmundur Davíð GunnlaugssonLiverpool (knattspyrnufélag)SovétríkinKleópatra 7.FlórídaFallbeygingListi yfir fangelsi á ÍslandiBólusóttSkynsemissérhyggjaKennifall (málfræði)BjarnfreðarsonStefán MániGuðjón SamúelssonEvrópaNorðurland vestraHöfuðbókÞjórsárdalurHollenskaEfnafræðiHöfuðborgarsvæðiðPáskaeyjaParísViðeySöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaHækaFrosinnTyrkjarániðSeinni heimsstyrjöldinJóhannes Páll 1.SjómannadagurinnSamskiptakenningarListi yfir íslensk skáld og rithöfundaBridgeportFlóðsvínAlaskaSvíþjóðSundhnúksgígarKúrlandEgilsstaðirForsíðaGrundarfjörðurKynþáttahyggjaSímbréfEvrópska efnahagssvæðiðJóhanna Guðrún JónsdóttirKúrdistanStykkishólmurHafnarfjörðurNo-leikur23. aprílSigrún ÞorsteinsdóttirSelfossMörgæsirFilippseyjarHeklaVestmannaeyjarRíkharður DaðasonNorræna tímataliðGuðni Th. JóhannessonSnjóflóð á Íslandi🡆 More