Huddersfield

Huddersfield er borg í Vestur-Yorkshire, Englandi.

Borgin liggur milli Leeds og Manchester, á mótum fljótanna Colne og Holme, og í hæðóttu landsvæði við rætur Pennínafjalla. Íbúar voru um 163.000 árið 2011.

Huddersfield
Borgin séð frá Castel Hill.
Huddersfield
Kirkja heilags Péturs.

Huddersfield var með hlutverk í iðnbyltingunni og eru þar byggingarminjar frá Viktoríutímabilinu. Í borginni eru háskóli (University of Huddersfield) og tækniháskóli (Huddersfields Technical College).

Helstu íþróttalið borgarinnar eru rúgbýliðið Huddersfield Giants (stofnað 1895) og Huddersfield Town (stofnað 1908) sem spilar í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2017-2018.

Harold Wilson forsætisráðherra Bretlands 1974-1976 fæddist í borginni.

Tags:

EnglandLeedsManchesterPennínafjöllVestur-Yorkshire

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslensk skáld og rithöfundaEldstöðSnjóflóð á ÍslandiAkureyriVenus (reikistjarna)Sterk sögnGeorgíaHeklaFallorðIðunn SteinsdóttirHrynjandiJean-Claude JunckerEyjafjallajökullKínaÚtvarpsstjóriBjór á ÍslandiSímbréfStofn (málfræði)Forsetakosningar á ÍslandiRúnar Alex RúnarssonNjáll ÞorgeirssonBlóðsýkingÍslenskaClapham Rovers F.C.SkoðunSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirLandvætturDanmörkHöfuðborgarsvæðiðEnskaListi yfir biskupa ÍslandsFríða ÍsbergSkyrLuciano PavarottiAron PálmarssonUmmálGrindavíkÚlfurGuðmundur Ingi GuðbrandssonSetningafræðiMargrét ÞórhildurFiann PaulHækaTrúarbrögðSamskiptakenningarListi yfir landsnúmerKosningarétturEvrópska efnahagssvæðiðSíderVörumerkiLakagígarGreinirEnglandHákarlHalldór LaxnessKristján EldjárnLandselurSovétríkinHlutlægniAlbanska karlalandsliðið í knattspyrnuRauðhólarBrjóskfiskarSöngvakeppnin 2024Listi yfir lönd eftir mannfjöldaVindorkaTungliðVetrarólympíuleikarnir 1988ÁrnessýslaSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Listi yfir skammstafanir í íslenskuKólumbíaFrakklandCaitlin ClarkListi yfir fangelsi á ÍslandiGaleazzo CianoLangskipMagnús Scheving🡆 More