Holtasóley

Holtasóley (fræðiheiti: Dryas octopetala) er jurt af rósarætt sem vex á fjöllum og heimskautasvæðum.

Holtasóley
Holtasóley í blóma
Holtasóley í blóma
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Holtasóleyjar (Dryas)
Tegund:
D. octopetala

Tvínefni
Dryas octopetala
L.
Holtasóley
Blöðin kallast rjúpnalauf

Blöðin kallast rjúpnalauf. Þau eru skinnkennd, sígræn og gláandi, dökkgræn að ofan en silfurhvít og gláandi að neðan. Stönglar eru trékenndir. Holtasóley myndar breiður eða flatar þúfur. Blómin eru hvít með átta stórum krónublöðum.

Holtasóley
Hárbrúða

Þegar aldin þroskast verður stíll frævunnar að fjaðurhærðum hala. Frævurnar setja svip á jurtina við aldinþroskun og er hún þá nefnd hárbrúða. Holtasóley er mjög harðgerð jurt sem er algeng í mólendi og á heiðum og vex upp í 1000 m.y.s.

Holtasóley er ein of einkennisjurtum á norðurslóðum. Íslendingar völdu holtasóley sem þjóðarblóm í atkvæðagreiðslu 2004. Holtasóley er einnig þjóðarblóm Sama.

Samlífi

Á Íslandi vex sveppurinn grasmúrgróungur (Pleospora herbarum) á dauðum vefjum ýmissa plöntutegunda, meðal annars á holtasóley.

Heimildir

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Mountain Avens“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 6. mars 2006.
  • „Leitin að þjóðarblóminu“. Sótt 6. mars 2006.

Tilvísanir

Holtasóley 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Holtasóley   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Fræðiheiti

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

StuðlabergHelsingiTilleiðsluvandinnFullveldiÓðinnMiðgildiEvrópaÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaListi yfir úrslit MORFÍSHemúllinnLangreyður10. maíHáskólinn í ReykjavíkVatnsdeigEnskaÁsdís Halla BragadóttirSjómílaListi yfir vötn á ÍslandiÓákveðið fornafnAnnars stigs jafnaSægreifinn (tölvuleikur)Halla Hrund LogadóttirMargot RobbieKrossferðirKyngerviGarður (bær)Katrín JakobsdóttirEvrópska efnahagssvæðiðÁfengisbannMadeiraeyjarSeðlabanki ÍslandsÍslenskar mállýskurÞjóðleikhúsiðLögbundnir frídagar á ÍslandiListi yfir páfaHeimdallurBaldur ÞórhallssonGerald FordDanmörkBjarni Benediktsson (f. 1908)BarokkBúðardalurÁrni Grétar FinnssonMörgæsirÞjóðhátíð í VestmannaeyjumGuðni Th. JóhannessonEldfellHannes HafsteinLýðræðiSáðlátBodomvatnLenínskólinnListi yfir risaeðlurStöðvarfjörðurLundiAndri Lucas GuðjohnsenIndóevrópsk tungumálJón GnarrRímFöstudagurinn langiMajorkaBenedikt JóhannessonHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiBjörn MalmquistListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaÆðarfuglParísarsamkomulagiðSkotlandAgnes M. SigurðardóttirKreppan miklaHeyr, himna smiðurÍsafjörðurInga SælandSveindís Jane JónsdóttirBeinagrind mannsinsOttawaVísindavefurinnJörundur hundadagakonungur🡆 More