Hirtshals

Hirtshals er fiskibær á Norður-Jótlandi með 5900 íbúa (2018).

Hirtshals er sérstaklega þekktur fyrir höfnina sína og var bærinn byggður út frá höfninni 1919-1931.

Hirtshals
Höfnin í Hirtshals

Fiskiðnaður er stór hluti af bæjarlífinu ásamt ferðaþjónustu og sumarhúsaleigu.

Nafnið er á þann veg til komið að sjófarendum þótti sveigurinn á ströndinni minna sig á hjartarháls og má heitið finnast skjalfest frá 16. öld.

Tenglar

Hirtshals   Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

191919312018Norður-Jótland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Davíð StefánssonSeyðisfjörðurSigurður Anton FriðþjófssonÍslenska þjóðkirkjanSamheitaorðabókSléttuhreppurGrísk goðafræðiKalkofnsvegurMannsheilinnCarles PuigdemontKróatíaSáðlátHerðubreiðÝsaTækniskólinnFrímúrarareglanSveinn BjörnssonForsetakosningar á Íslandi 1980BerlínHrafninn flýgurJerúsalemKötturÍslenska stafrófiðSovétríkinAfríkaMeltingarkerfiðIsland.isJöklasóleyHnúfubakurKatlaÍrlandReykjanesbærListi yfir ráðuneyti ÍslandsDrangajökullBeinagrind mannsinsSkátafélagið ÆgisbúarRokkurRofSkilnaður að borði og sængListabókstafurÞór (norræn goðafræði)Þórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirIngólfur ArnarsonDigimon FrontierÁlftRókokóSveindís Jane JónsdóttirUmdæmi ÍsraelsFranska byltinginFilippseyjarPóllandForsíðaHelförinVeraldarvefurinnBaldur ÞórhallssonHávamálJarðsvínGrænlandSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirPortúgalFlæmskt rauðölBubbi MorthensMajorkaBandaríkinVersalasamningurinnRagnarökVátryggingWright-bræðurListi yfir íslensk póstnúmerSumardagurinn fyrstiListi yfir skammstafanir í íslenskuEyjafjallajökullSkordýrÞjórsáVorNjáll Þorgeirsson🡆 More