Hinsegin

Hinsegin er regnhlífarhugtak yfir ýmsa minnihlutahópa hvað varðar kynhneigð, kynferði og kyneinkenni.

Orðið nær þá m.a. yfir samkynhneigða, tvíkynhneigða, eikynhneigða, trans fólk og intersex fólk.

Orðið hefur verið notað í þessari merkingu síðan um það bil árið 2000. Q - Félag hinsegin stúdenta var fyrsta félagið til þess að opinberlega taka orðið hinseign inn í nafnið sitt, en það bar áður heitið Félag samkynhneigðra stúdenta, FSS. Samtökin '78 fylgdu fljótt á eftir og var undirskrift félagsins breytt úr Félag lesbía og homma á Íslandi í Félag hinsegin fólks á Íslandi.

Áður fyrr hafði orðið stundum verið notað um hinsegin fólk (einkum samkynhneigða) í niðrandi tilgangi og vísaði þá til þess að viðkomandi væri öðruvísi.

Tengt efni

Heimildir

Tags:

EikynhneigðIntersexKynferðiKynhneigðSamkynhneigðTrans fólkTvíkynhneigðÓdæmigerð kyneinkenni

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BermúdaseglEvrópska efnahagssvæðiðDaði Freyr PéturssonSkákSagnbeygingLenínskólinnÁsbyrgiÍslenskir stjórnmálaflokkarGunnar Smári EgilssonForsetakosningar á ÍslandiLeiðtogafundurinn í HöfðaIðnbyltinginLandsbankinnHrafninn flýgurHektariListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiStapiListi yfir íslenskar kvikmyndirVerzlunarskóli ÍslandsFornaldarsögurListi yfir risaeðlurSagaAkureyriHrúðurkarlarAlbert GuðmundssonFálkiSjónvarpiðÍslandsbankiArnaldur IndriðasonHerðubreiðLögbundnir frídagar á ÍslandiAskja (fjall)BorgarnesDóri DNAEgyptalandGullfossSteinn SteinarrListi yfir fangelsi á ÍslandiGyrðir ElíassonLoðnaÍslandAzumanga DaiohLjóðstafirHemúllinnBarokkHeimildinJón Ásgeir JóhannessonFelix BergssonGrágásAðalstræti 10Snorra-EddaKnattspyrnufélagið ÞrótturPersónufornafnKópavogurEfnasambandLandmannalaugarSkandinavíaEsjaRúnirÞýskalandHallsteinn SigurðssonRétt röksemdafærslaLögmaðurGuðmundur G. HagalínÞorgerður Katrín GunnarsdóttirRagnar JónassonListi yfir íslenska tónlistarmennÞjóðaratkvæðagreiðslaLögaðiliJón Kalman StefánssonPragÍþrótta- og Ólympíusamband ÍslandsHvalfjörðurAtviksorðAlbert EinsteinLandselurFallbeyging🡆 More