Harry Reid: Bandarískur stjórnmálamaður

Harry Mason Reid (2.

desember 1939 – 28. desember 2021) var bandarískur stjórnmálamaður, þingflokksformaður Demókrataflokksins á Öldungadeild Bandaríkjaþings og annar tveggja fulltrúa Nevada í öldungadeildinni (1987-2017). Í kosningunum 2010 sigraði Reid Sharron Angle, frambjóðanda Teboðshreyfingarinnar.

Harry Reid
Harry Reid: Bandarískur stjórnmálamaður
Leiðtogi meirihlutans á Öldungadeild Bandaríkjaþings
Í embætti
3. janúar 2007 – 3. janúar 2015
Öldungadeildarþingmaður fyrir Nevada
Í embætti
3. janúar 1987 – 3. janúar 2017
Persónulegar upplýsingar
Fæddur2. desember 1939
Searchlight, Nevada, Bandaríkjunum
Látinn28. desember 2021 (82 ára) Henderson, Nevada, Bandaríkjunum
StjórnmálaflokkurDemókrataflokkurinn
MakiLandra Gould (g. 1959)
Börn5
HáskóliHáskólinn í Suður-Utah
Ríkisháskólinn í Utah (BA)
George Washington-háskóli (JD)
StarfÞingflokksformaður Demókrataflokksins í Öldungadeild Bandaríkjaþings
UndirskriftHarry Reid: Bandarískur stjórnmálamaður

Reid, sem er lögfræðingur að mennt, hóf feril sinn í stjórnmálum árið 1968 þegar hann náði kjöri til ríkisþings Nevada þar sem hann sat árin 1969 og 1970. Það ár náði Reid kjöri sem Vararíkisstjóri Nevada (e: Liutenant Governor), en Reid gegndi því embætti til 1974 þegar hann bauð sig fram til öldungadeildarinnar fyrir Nevada. Reid tapaði í þeirri kosningu. Árið 1975 bauð Reid sig fram sem borgarstjóri Las Vegas en tapaði þeirri kosningu sömu leiðis. Árið 1982 nái Reid hins vegar kjöri sem þingmaður fyrir 1. kjördæmi Nevada sem nær yfir Las Vegas og nærsveitir. Reid var endurkjörinn árið 1984. Í kosningunum 1986 náði Reid kjöri sem öldungadeildarþingmaður Nevada.

Á tíunda áratugnum reis Reid til áhrifa innan flokksins og árið 1999 var hann valinn „Svipa“ Demókrataflokksins í Öldungadeildinni. Reid gegndi því embætti árin 1999-2005. Árið 2005 var Reid kjörinn þingflokksformaður demókrata í Öldungadeild Bandaríkjanna og eftir að flokkurinn náði meirihluta í Öldungadeildinni í kosningunum 2006 varð hann sjálfkrafa leiðtogi meirihlutans.

Reid tilkynnti árið 2016 að hann hygðist hætta í stjórnmálum eftir að hann hafði blindast á öðru auga vegna slyss. Hann lést í desember 2021 úr briskrabbameini.

Tilvísanir

Tags:

DemókrataflokkurinnNevadaTeboðshreyfinginÖldungadeild Bandaríkjaþings

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HerðubreiðSveitarfélög ÍslandsFjalla-EyvindurMannsheilinnGuðmundar- og GeirfinnsmáliðLundiSystem of a DownHera Björk ÞórhallsdóttirMyndleturVökvaskorturEnInternetiðMaría 1. EnglandsdrottningBeatrix HollandsdrottningLjóðstafirLýsingarorð1. deild karla í knattspyrnu 1967BorgarnesTröllaskagiHalla TómasdóttirKnattspyrnufélagið ValurMinniKatrín JakobsdóttirSnæfell (Eyjabakkajökull)Hallgrímur PéturssonBeykirÍsland í seinni heimsstyrjöldinniSveitarfélagið HornafjörðurKapítalismiÍtalíaAlbert GuðmundssonHernám ÍslandsArnarfjörðurLífvaldSkátafélög á ÍslandiHvítasunnudagurPsychoÍrlandElliðaeyEyríkiGústi BEiríkur Ingi JóhannssonKatlaEgils sagaFálkiKristján EldjárnÍslenskt mannanafnArnar GunnlaugssonMargrét FriðriksdóttirEiginnafnGrágæsQingdaoSnorra-EddaSkjaldarmerki ÍslandsOrkustofnunGuðrún frá LundiBandaríska frelsisstríðiðStefán HilmarssonRímKarl DönitzHamskiptinJörundur hundadagakonungurJakobsvegurinnKnattspyrnaGylfi Þór SigurðssonSaga ÍslandsKrossfiskarListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiInnflytjendur á ÍslandiSuðurnesjabærTorfbærAndlagGuðrún AspelundÞOrsakarsögnManntjónMíkhaíl GorbatsjovSan Lorenzo de Almagro🡆 More