Gúlag

Gúlag er samheiti um þrælkunarbúðir í Ráðstjórnarríkjunum, dregið af rússneskri skammstöfun á Miðstöð vinnubúða (ГУЛАГ, Главное управление лагерей).

Leynilögreglan, GPÚ, síðar NKVD, enn síðar MVD, sá um að stjórna búðunum, sem voru dreifðar um öll Ráðstjórnarríkin. Fyrstu búðirnar voru settar upp 1918, skömmu eftir valdatöku bolsévíka. Gúlagfangar grófu Hvítahafskurðinn. Nokkrar bækur hafa komið út á íslensku eftir fanga í slíkum þrælkunarbúðum, en orðið varð frægt, þegar Aleksandr Solzhenitsyn lýsti Gúlaginu eins og eyjum, sem dreifðar væru um öll Ráðstjórnarríkin.

Gúlag
Kort yfir Gúlag-fangabúðakerfið
Gúlag
Girðing í kringum gúlagið Perm-36

Heimildir

Tags:

Aleksandr SolzhenitsynHvítahafsskurðurinn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Úrvalsdeild karla í körfuknattleikHrafna-Flóki VilgerðarsonSnorri SturlusonOrsakarsögnFæreyjarIlíonskviðaListi yfir skammstafanir í íslenskuBaldur ÞórhallssonÍslensk krónaGaleazzo CianoRíkisstjórn ÍslandsGamelanSiðaskiptinRagnar JónassonOMX Helsinki 25UpplýsingatækniBloggVottar JehóvaLindýrForsetakosningar á ÍslandiKærleiksreglanUngmennafélag GrindavíkurBubbi MorthensListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiTjaldAþenaPompeiiKjarnorkuvopnSkákMiðmyndEvrópska efnahagssvæðiðSkátahreyfinginFreyjaHernám ÍslandsBesta deild karlaIngólfur ArnarsonAron PálmarssonXboxStrom ThurmondLoftslagSkólahreystiHómer SimpsonSkuldabréfVesturfararÍslensk mannanöfn eftir notkunSerbíaNew York-borgKjördæmi ÍslandsEldgosaannáll ÍslandsHringadróttinssagaVatnsaflsvirkjunJónas HallgrímssonÍslenskaHalldór LaxnessAðjúnktSpánnJörðinKennimyndLaufey Lín JónsdóttirÍslenskir stjórnmálaflokkarRómaveldiÍslenski þjóðbúningurinnOrlando BloomRímBruce McGillSódóma ReykjavíkFrumtalaBjörn Sv. BjörnssonSævar Þór JónssonBarokkBrúðkaupsafmæliKommúnismiHTMLSterk sögnXXX RottweilerhundarXi Jinping🡆 More