Grágæs

Grágæs (fræðiheiti: Anser anser) er stór gæs sem verpir í Evrópu og Asíu.

Grágæs og heiðagæs verpa á Íslandi og skipta með sér landinu þannig að grágæs er nær eingöngu á láglendi (neðan 300 yfir sjávarmáli) en heiðargæs er ofar. Grágæsir geta náð 23 ára aldri.

Grágæs
Grágæs

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Gráar gæsir (Anser)
Tegund:
A. anser

Tvínefni
Anser anser
(Linnaeus, 1758)
Útbreiðsla. Grænn: Varplendi. Gult: flækingur. Rautt: Innflutt.
Útbreiðsla. Grænn: Varplendi. Gult: flækingur. Rautt: Innflutt.

Stofninn á Íslandi telur um 60.000 fugla árið 2021 og hefur honum farið fækkandi.

Tenglar

Tengill

Grágæs 
Wikilífverur eru með efni sem tengist

Heimildir

Grágæs 
Grágæsaregg
Grágæs.
Grágæs 
Grágæs að fljúga upp af vatni.
Grágæs   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AsíaEvrópaFræðiheitiHeiðagæsÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EldkeilaListi yfir úrslit MORFÍSZíonismiStokkhólmurListi yfir landsnúmerAxlar-BjörnLandvætturFálkiSorpkvörnHollandKaldidalurNúþáleg sögnBorgarnesListi yfir lönd eftir mannfjöldaKópaskerBónusListi yfir íslensk mannanöfnSkilnaður að borði og sængHamskiptiHannes Hlífar StefánssonBreytaBríet (söngkona)Ryan GoslingFelix BergssonVerðbæturHrafnFiskurDúna (skáldsaga)Íslensk mannanöfn eftir notkunSægreifinn (tölvuleikur)HemúllinnLönd eftir stjórnarfariLitáenMarflærHáskóli ÍslandsEldfjöll ÍslandsKynlífLeiðtogafundurinn í HöfðaÁratugurBerlínFeneyjatvíæringurinnSvampur SveinssonInnrásin í NormandíHelsingiLandnámsöldWayback MachineStuðlabergJakobsvegurinnRafhlaðaGústi GuðsmaðurEndurnýjanleg orkaLögmaðurListi yfir morð á Íslandi frá 2000RíkisstjórnForsíðaEsjaVeraldarvefurinnBjörk GuðmundsdóttirRóbert WessmanMarie AntoinetteGildishlaðinn textiLjóstillífunJökuláNeskaupstaðurØRagnheiður Elín ÁrnadóttirHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiKópavogurÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirNorræna tímataliðStöð 2Sveinn BjörnssonKennimyndListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðForsetakosningar á Íslandi 2020MannsheilinnBørsen🡆 More