Goðakvæði

Goðakvæðin eru hluti af Eddukvæðunum, en þau skiptast í goðakvæði og hetjukvæði.

Talið er að goðakvæðin séu samin á síðustu öldum heiðni á Íslandi sem og öðrum byggðum norrænna manna en hafi síðan lifað og mótast í munnlegri geymd eftir kristnitöku.

Goðakvæðin eru ein aðalheimild okkar um heiðna trú. Þau eru hvorki bænir né lofsöngur til goðanna heldur eru flest þeirra frásagnir af atvikum úr lífi þeirra og heimsmynd. Oft er dregin upp mannleg mynd af goðunum og það kemur fyrir að gert sé grín að þeim þegar þau sýna af sér mannlega breyskleika.

Af spássíumerkingum í handriti Konungsbókar, sem geymir flest þessarra kvæða, hafa menn ráðið að mögulega hafi sum þessarra kvæða verið skrifuð með það í huga að flytja þau í leikrænum flutningi á miðöldum. Til dæmis gætu þau hafa tengst tónlist á þann hátt að hægt er að nýta sér hljómræna þætti einsog hrynjanda og stuðlasetningu við flutning.

Goðakvæði eddukvæða eru þessi:

Heimildir

  • Konungsbók Eddukvæða Árnastofnun (skoðað 20.3.2013)
  • „Hvað tilheyrir þeim kvæðum sem kölluð eru eddukvæði?“. Vísindavefurinn. (Skoðað 22.3.2013).
Goðakvæði   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EddukvæðiHetjukvæði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Taylor SwiftForsætisráðherra ÍslandsSádi-ArabíaLotukerfiðUngverjalandBjörgólfur Hideaki TakefusaEldgosið við Fagradalsfjall 2021SjíaLatibærSuður-AfríkaÍsraelsherPáskaeyjaBenito MussoliniFríða ÍsbergGuðmundur Ingi GuðbrandssonAri ÓlafssonFlatey (Skjálfanda)Haraldur hárfagriBerklarSúrnun sjávarAlþingiPersastríðPersóna (málfræði)SkandinavíaÍtalíaXXX RottweilerhundarAlsírMaraþonhlaupEsja69 (kynlífsstelling)Jóhann SvarfdælingurUmmálÍrski lýðveldisherinnBrennu-Njáls sagaSamtengingVikivakiHúmanismiDaniilHalla TómasdóttirNoregurStuðlabandiðNorræn goðafræðiHringur (rúmfræði)Stundin okkarTrúarbrögðRúnirSykurmolarnirFrank HerbertBalkanskagiForsetningListi yfir íslenska myndlistarmennAron CanRjúpaRómaveldiSjávarútvegur á ÍslandiLjónKnattspyrnufélagið FramAlþingiskosningarFrumtalaHeinrich HimmlerVaduzBaldur ÞórhallssonPylsaInga SælandKlemens von MetternichLinköpingÍslensk mannanöfn eftir notkunViðtengingarhátturSódóma ReykjavíkListi yfir íslensk póstnúmerÞjóðhöfðingjar DanmerkurMegindlegar rannsóknirÁlverið í StraumsvíkForsíðaStigbreytingFrumbyggjar Ameríku🡆 More