Glitský

Glitský (einnig perlumóðurský, ísaský eða gyllinský) eru marglit ský ofan heiðhvolfs í 15-30 km hæð.

Glitský
Glitský í Noregi
Glitský í Noregi
SkammstöfunGs
Hæð15.000-20.000 m
Gerð skýjaAnnað
ÚtlitBjört litbrigði
Úrkomanei

Myndun glitskýja

Undir hefðbundnum aðstæðum myndast ekki ský í heiðhvolfinu. En sé fjallgarður til staðar þrýstist raki úr veðrahvolfi upp í heiðhvolfið. Lágt hitastig heiðhvolfsins þéttir rakann í ískristalla og ásamt saltpétursýru mynda þau glitský. Skýjin verða til í hitastiginu -70 til -90 gráður á celsíus. Litir þess myndast þegar sólarljósið beygist í kristöllum þess. Nokkrar tegundir glitskýja eru til:

  • Gerð Ia er samansett úr stórum kúlulega ögnum sem samanstanda af Saltpétursýru hýdrötum.
  • Gerð Ib er samansett af litlum kúlulega ögnum sem samanstendur af lausn brennisteinsýru og saltpétursýru.
  • Gerð II er gerð úr ísvatni og sést mjög sjaldan á norðurslóðum

Heimildir

Tags:

HeiðhvolfiðSký

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

JörðinFrosinnAxlar-BjörnKvennafrídagurinnÁgústa Eva ErlendsdóttirFerskeytlaValdimarHvalir25. aprílÁsdís ÓladóttirGamli sáttmáliGeorge MichaelVesturfararHvalfjarðargöngBjörn SkifsÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuPáskaeyjaÓlympíuleikarnirEyjafjörðurAðjúnktMads MikkelsenÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumMánuðurKnattspyrna á Íslandi2024JúanveldiðAntígva og BarbúdaMiðflokkurinn (Ísland)SandeyriMosfellsbærNew York-fylkiHlíðarfjallBaldur ÞórhallssonFinnlandFramsóknarflokkurinnWolfgang Amadeus MozartSölvi Geir OttesenGyðingdómurFaðir vorMúlaþingVatnsdeigHvítasunnudagurFallorðWikipediaFyrsta krossferðinEigindlegar rannsóknirInnflytjendur á ÍslandiHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930KópavogurFjarskiptiFemínismiIowaSnjóflóð á ÍslandiStjórnarráð ÍslandsAlþingiskosningar 2007Þór (norræn goðafræði)HollandLeifur heppniÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaJóhann Berg GuðmundssonSteinn SteinarrJarðgasKaupmannahöfnAftökur á ÍslandiTíðbeyging sagnaBruce McGillHerkúles (kvikmynd frá 1997)RómaveldiLokiJöklar á ÍslandiMegindlegar rannsóknirJava (forritunarmál)Hin íslenska fálkaorðaRúmeníaEva LongoriaGrafarholt og ÚlfarsárdalurMannslíkaminn🡆 More