Glaxosmithkline

GlaxoSmithKline plc (skammstafað sem GSK; LSE: GSK, NYSE: GSK) er breskt lyfjafyrirtæki.

GSK er annað stærsta lyfjafyrirtæki heimsins og er rannsóknabundið fyrirtæki sem framleiðir mörg lyf fyrir miðtauga-, öndunar-, meltingarkerfin; efnaskipta og gegn krabbameini. GSK framleiðir líka tannhirðuvörur, heilsudrykki og lyf fáanleg án lyfseðils. Fyrirtækið er skráð hjá kauphöllinni í London og FTSE 100.

GlaxoSmithKline plc
Glaxosmithkline
Rekstrarform Almenningshlutafélag
Stofnað 2000
Staðsetning London, England
Lykilpersónur Chris Gent, formaður
Andrew Witty, framkvæmdastjóri
Starfsemi Lyfjaframleiðsla
Tekjur Glaxosmithkline 24,352 milljarðar bandaríkjadala (2008)
Starfsfólk 103.000
Vefsíða www.gsk.com

GSK myndaðist árið 2000 við sameiningu fyrirtækjanna GlaxoWellcome og SmithKline Beecham. Höfuðstöðvar fyritækisins eru í London í Englandi.

Glaxosmithkline  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BretlandEfnaskiptiFTSE 100Kauphöllin í LondonKauphöllin í New YorkKrabbameinLondon Stock ExchangeLyfMeltingarkerfiMiðtaugakerfiTannhirðaÖndunarfæri

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Meistaradeild EvrópuAlþingiskosningar 2017ViðlíkingÓlafur Ragnar GrímssonHornstrandirGerald FordÍslandsbankiBarselónaHelförinGaldrastafurAfríkaSkákEiffelturninnSteinn SteinarrÁrósarSægreifinn (tölvuleikur)FellibylurLandsbankinnVafrakakaIndóevrópsk tungumálElísabet 2. BretadrottningSpænska veikinGuðrún HelgadóttirSundlaugar og laugar á ÍslandiSvartidauðiGoogle TranslateMæðradagurinnÁlftTékklandHallgrímskirkjaVöluspáSkjálfandiStjórnarráð ÍslandsNorræna tímataliðÞorskastríðinHeimskautarefurVísindavefurinnLionel MessiLofsöngurSystem of a DownRafmótstaðaTorfbærBjörgvin HalldórssonDúna (skáldsaga)MetanEfnablandaHeiðniSamheitaorðabókSjónvarpiðÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumVatnÍvan PavlovBrúttó, nettó og taraJökulsá á DalÁstandiðSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Kyn (málfræði)NafnorðFrumeindHrafna-Flóki VilgerðarsonFroskarVetrarólympíuleikarnir 1988HelsingiChewbacca-vörninSteypireyðurKnattspyrnufélagið ValurListi yfir ráðuneyti ÍslandsBónusSkandinavíuskagiLjóstillífunJón GnarrKnattspyrnaListi yfir gjaldmiðla í notkunEiður Smári GuðjohnsenFrosinnDýrÍsland🡆 More