Georgíumenn

Georgíumenn eða kartvelar (georgíska: ქართველები, kartvelebi) eru kákasískt, kártvelískt þjóðarbrot kennt við Georgíu.

Um 86.8% íbúa Georgíu eru Georgíumenn að uppruna. Uppruni georgísku er óljós en málið er ekki skylt neinum af helstu tungumálum heims. Georgíska hefur sitt eigið stafróf sem rekja má allt aftur til 5. aldar.

Georgíumenn
Georgíumenn

Á georgísku er landið kallað „Sakartvelo“ (საქართველო). Afleitt lýsingarorð þessa nafns er "kartvelskur" sem er til dæmis notað fyrir kartvelsk tungumál.

Tilvísanir

  • W.E.D. Allen (1970) Russian Embassies to the Georgian Kings, 1589–1605, Hakluyt Society, ISBN 978-1-4094-4599-9 (hbk)
  • Eastmond, Anthony (2010), Royal Imagery in Medieval Georgia, Penn State Press
  • Suny, R. G. (1994), The Making of the Georgian Nation, Indiana University Press
  • Lang, D. M. (1966), The Georgians, Thames & Hudson
  • Rayfield, D. (2013), Edge of Empires: A History of Georgia, Reaktion Books

Tags:

GeorgíaGeorgískaKákasus

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SiðaskiptinAlþýðuflokkurinnViðeyLýsingarhátturEfnafræðiSveitarfélagið ÁrborgLeviathanSeljalandsfossFerskvatnStöð 2XXX RottweilerhundarKötlugosJónas HallgrímssonFlott (hljómsveit)AtviksorðDanmörkListi yfir forsætisráðherra ÍslandsHernám ÍslandsHin íslenska fálkaorðaCSSHöfuðbókÓlafur Darri ÓlafssonSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaMosfellsbærUnuhúsPanamaskjölinSnorri SturlusonAtlantshafsbandalagiðForseti ÍslandsSkuldabréfHjörleifur HróðmarssonFylkiðHarpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)Laufey Lín JónsdóttirÞjórsárdalurBíllPáskaeyjaLögverndað starfsheitiSkorri Rafn RafnssonHáskólinn í ReykjavíkNorðurland vestraGunnar HelgasonStefán MániGeirfuglElvis PresleyKúrdistanEvrópusambandiðBaldurGuðrún Katrín ÞorbergsdóttirÁratugurListi yfir íslensk póstnúmerJón Daði BöðvarssonÍsafjarðarbærSkjaldarmerki ÍslandsListi yfir landsnúmerBretlandBeinagrind mannsinsKyn (málfræði)AtlantshafMúmínálfarnirIngibjörg Sólrún GísladóttirSteinseljaÞingvellirAlbanska karlalandsliðið í knattspyrnuBúddismiMeðalhæð manna eftir löndumÍslenskir stjórnmálaflokkarVigdís FinnbogadóttirGyðingarKelly ClarksonGyðingdómurÍslandHalla TómasdóttirKörfuknattleikurMediaWikiFrostaveturinn mikli 1917-18Áramót🡆 More