Fridtjof Nansen

Fridtjof Wedel-Jarlsberg Nansen (f.

10. október 1861 - d. 13. maí 1930) var norskur landkönnuður og vísindamaður. Hann fékk friðarverðlaun Nóbels 1922. Á Íslandi er Fridtjof stundum nefndur Friðþjófur Nansen.

Fridtjof Nansen
Fridtjof Nansen um 1890
Fridtjof Nansen
Nansen á Seyðisfirði.

Nansen gegndi ýmsum stöðum um ævina. Var hann m.a. prófessor í dýrafræði og haffræði við Háskólann í Osló og var einn af þeim sem lögðu grunninn að nútíma taugafræði. Hann var einnig um tíma sendiherra Noregs í Bretlandi og var nefndur sem mögulegur forseti Noregs ef Norðmenn hefðu ekki tekið upp konungsríki þegar þeir slitu sambandi sínu við Svíþjóð 1905.

Ýmsir virðingaraukar

Tengt efni

Tenglar

Fridtjof Nansen   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

10. október13. maí186119221930Friðarverðlaun NóbelsNoregurVísindamaður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Einar Þorsteinsson (f. 1978)Listi yfir tinda á Íslandi eftir hæðHeimdallurSíldMegindlegar rannsóknirÍslenska sauðkindinGunnar HámundarsonIndónesíaFyrsta krossferðinListi yfir úrslit í SkólahreystiFranska byltinginMiðgildiFlóðsvínNúmeraplataVísindaleg flokkunFlateyriFornafnKoltvísýringurSystem of a DownBjór á ÍslandiTel AvívÞorskurEfnahagur ÍslandsHvalirKokteilsósaÓlafsvíkIngvar E. SigurðssonBúðardalurFramsóknarflokkurinnEnskaÓlafur Ólafsson (kaupsýslumaður)ÞjóðleikhúsiðIndóevrópsk tungumálBenito MussoliniListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaEnglar alheimsinsStella í orlofiÓpersónuleg sögnSameindBónusFilippseyjarRétt röksemdafærslaEinokunarversluninÍslenski hesturinnSvartidauðiListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiFrímúrarareglanGoogleAlþingiSogiðEldgosaannáll ÍslandsApparat Organ QuartetJörðinGísla saga SúrssonarTjaldurJón Sigurðsson (forseti)Þverbanda hjólbarðiVistkerfiDavíð OddssonTækniskólinnGunnar Smári EgilssonXanana GusmãoÞóra ArnórsdóttirAfríkaAskja (fjall)Hefðarfrúin og umrenningurinnFélagasamtökSjómílaDOI-númerBenedikt JóhannessonFriðrik SophussonSamtengingParísarsamkomulagiðBruninn í Kaupmannahöfn árið 1728JarðhitiÖræfasveitFangelsið KvíabryggjaGuðrún Björnsdóttir🡆 More