fornfræði

Fornfræði eða klassísk fræði er fræðigrein sem fjallar um sögu, menningu og arfleifð klassískrar menningar Grikkja og Rómverja.

Viðfangsefni fornfræðinga eru margvísleg og vinnubrögð þeirra einnig. Innan fornfræðinnar vinna fræðimenn ýmist að sagnfræði, heimspeki, bókmenntasögu eða málvísindum að svo miklu leyti sem þessar greinar fást við fornöldina. Einkum er það málakunnátta í forngrísku og latínu, sameiginleg þekking á bókmenntum og öðrum heimildum fornaldar og þjálfun í klassískri textafræði sem sameinar ólíka fornfræðinga.

Tilvísanir

Tags:

ForngrískaFornöldGrikkland hið fornaHeimspekiLatínaMenningMálvísindiRómverjarSagaSagnfræðiTextafræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Halla TómasdóttirKrýsuvíkFallorðMánuðurMegindlegar rannsóknirKnattspyrnufélag ReykjavíkurEva LongoriaSparperaInnflytjendur á ÍslandiHáhyrningurAlbert GuðmundssonHeimsviðskiptaráðstefnan í DavosÍslenska kvótakerfiðGrikkland hið fornaSýndareinkanetÍsafjarðarbærListi yfir risaeðlurEndaþarmurEiríkur rauði ÞorvaldssonGuðjón SamúelssonHvítasunnudagurDNAMannslíkaminnHólar í HjaltadalHrossagaukurÁfallið miklaNorðurland vestraPólýesterBúddismiGrikklandEiríkur Ingi JóhannssonGerður KristnýStigbreytingSauðféVafrakakaGuðrún BjörnsdóttirStríð Rússlands og ÚkraínuMenningListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurNeitunarvaldEvrópaFreyjaKváradagur2000OkkarínaSigríður Hrund PétursdóttirAgnes MagnúsdóttirOrsakarsögnBenedikt Sveinsson (yngri)Dagur jarðarListi yfir íslensk skáld og rithöfundaBrennu-Njáls sagaGistilífGuðlaugur ÞorvaldssonSérnafnPatreksfjörðurAriel HenryThe DoorsXboxIðnbyltinginSjálfbærniSamyrkjubúskapurMínus (hljómsveit)Listi yfir íslenskar kvikmyndirÞóra HallgrímssonÍslensk mannanöfn eftir notkunNo-leikurSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaHollandÍtalíaSkákEyjafjörðurLaufey Lín JónsdóttirSkammstöfunIcesaveHvalir🡆 More