Faxaflói

Faxaflói er flói undan Vesturlandi á milli Snæfellsness í norðri og Suðurnesja í suðri.

Helstu firðir sem ganga út úr flóanum eru Borgarfjörður, Hvalfjörður, Kollafjörður og Hafnarfjörður.

Faxaflói
Kort sem sýnir Faxaflóa
Faxaflói
Faxaflói, Reykjanesskagi í forgrunni

Við Faxaflóa standa nokkur af stærstu byggðarlögum landsins og höfuðborgarsvæðið er á suðausturströnd flóans.

Í Faxaflóa eru mikilvæg fiskimið. Faxaflói gekk áður fyrr undir nafninu Faxaós.

Faxaflói  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BorgarfjörðurFjörðurFlóiHafnarfjörðurHvalfjörðurKollafjörður (Reykjavík)SnæfellsnesSuðurnesVesturland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Susanne BierHermann HreiðarssonAlong Came PollyÝsaEnskaFyrri heimsstyrjöldinLaugardagurSpeltStaðveraÞingvellirMáritíusEignarfornafnAlþýðuflokkurinnStórabólaSýslur á ÍslandiHalldór LaxnessJón Jósep SnæbjörnssonStuðlabandiðÆvintýralegur flóttiSpánnHinsegin dagarFrímerkiGrunnskólar á ÍslandiÚrkomaHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiRefirViðtengingarhátturBrennuöldBob MarleyMoldavíaSveinn BjörnssonBankahrunið á ÍslandiRíkisstjórn ÍslandsJón GnarrPurpuriHjálpLatibærStjórnarskrá lýðveldisins ÍslandsSkálmöldListi yfir þjóðvegi á ÍslandiFrumlag2016ÞjóðleikhúsiðHeyr, himna smiðurHólmavíkForsetakosningar á Íslandi 1996Grafík (hljómsveit)Miðflokkurinn (Ísland)Björk GuðmundsdóttirHaag1. deild karla í knattspyrnu 1967Ólafur ArnaldsFallorðFramsóknarflokkurinnEinhverfaRúnar Freyr GíslasonKíghóstiGDRNSnjórStórar tölurÞóra ArnórsdóttirAlexander mikliEgilsstaðirVestfirska fréttablaðiðHávamálUllurÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirListi yfir forsætisráðherra ÍslandsLaugardalshöllSeljalandsfossBjór á ÍslandiListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaMegasReykjavíkurdæturHelga Þórisdóttir🡆 More