Fahrenheit: Mælieining á hita

Fahrenheit er mælieining hita.

Hún er nefnd eftir eðlisfræðingnum Daniel Gabriel Fahrenheit (1686–1736), sem setti hana fram árið 1724. Selsíuskvarðinn hefur leyst Fahrenheit af hólmi á flestum stöðum. Fahrenheit er þó enn notaður til daglegs brúks í Bandaríkjum Norður Ameríku og nokkrum öðrum löndum eins og Belize.

Fahrenheit: Mælieining á hita
Hitamælir með Fahrenheit kvarði ytra og Selsíus innra á mælinum
Umbreytingarformúlur
Úr í Formúla
Selsíus Fahrenheit °F = °C · 1,8 + 32
Fahrenheit Selsíus °C = (°F – 32) / 1,8
Selsíus Kelvin K = °C + 273,15
Kelvin Selsíus °C = K – 273,15
1 °C = 1 K og 1 °C = 1,8 °F

Frostmark vatns er 32° í Fahrenheit (°F) en suða kemur upp við 212 °F, miðað við staðalþrýsting.

Tengt efni

Fahrenheit: Mælieining á hita 
  Lönd sem nota Fahrenheit.
  Lönd sem nota bæði Fahrenheit og selsíus.
  Lönd sem nota selsíus.

Tags:

BandaríkinBelizeEðlisfræðingurHitiSelsíus

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kjölur (fjallvegur)Vík í MýrdalKörfuknattleikurÁsmundur SveinssonÍslenskt mannanafnNígeríaFálkiStari (fugl)Listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurSeyðisfjörðurÓeirðirnar á Austurvelli 1949MarktækniFinnlandBúrfellsvirkjunDanmörkWiki FoundationMiltaHera Björk ÞórhallsdóttirÁgústa Eva ErlendsdóttirListi yfir fleygar íslenskar setningarBeykirNíðstöngVatnajökullSpendýrKnattspyrnufélagið ValurHelliseyjarslysiðMaracanã (leikvangur)Júlíana Sara GunnarsdóttirHarpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)GlymurTíðbeyging sagnaJakob Frímann MagnússonGillonEiríkur Ingi JóhannssonDagur jarðarSkákGísli PálmiMiðgildiHjálpEiður Smári GuðjohnsenMiðgarðsormurAnnaKirsuberSjálfstæðisflokkurinnVegabréfNapóleon BónaparteTjörninÁbendingarfornafnNorðurlöndSöngkeppni framhaldsskólannaElísabet 2. BretadrottningJóhanna KristjónsdóttirMorfísFilippseyjarAyn RandDavíð Þór JónssonLandafræði FæreyjaBaldur ÞórhallssonListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Íslensk krónaBúðirVíkingsvöllurKatrín OddsdóttirGervigreindInnflytjendur á ÍslandiSumarólympíuleikarnir 1968Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnuWikiorðabókinHættir sagna í íslenskuSkátahreyfinginPersónufornafnGuðrún HelgadóttirÁstandiðFermingKarl DönitzSverrir Þór SverrissonAtlantshafsbandalagið🡆 More