Faggilding

Faggilding er formleg viðurkenning þar til bærs stjórnvalds á því hvort aðili sé hæfur til að vinna tiltekin verkefni samkvæmt samræmismati, sem er mat á því hvort aðili uppfylli slíkar kröfur.

Einnig eru metnar vörur, ferli og kerfi. Hugverkastofan er hinn opinberi faggildingaraðili á Íslandi og hefur með höndum allar tegundir faggildinga bæði þar sem er lagaleg krafa um faggildingu og á sviðum þar sem mönnum er í sjálfsvald sett að faggilda starfsemi sína.

Tengill

Tags:

Hugverkastofan

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

New York-borgKareem Abdul-JabbarGrísk goðafræðiJöklar á ÍslandiAri ÓlafssonKenoshaBríet (söngkona)Beinagrind mannsinsHákarlSumardagurinn fyrstiPalestínuríkiBenjamín dúfaÍslenskar mállýskurSimpansiGuðmundar- og GeirfinnsmáliðParísarsamkomulagiðÞorgerður Katrín GunnarsdóttirByltingin á KúbuSívaliturnSnæfellsnesNorður-ÍrlandAri fróði ÞorgilssonBauhausJárnbrautarlestJerúsalemumdæmiSúrnun sjávarBretlandEiður Smári GuðjohnsenJúraForseti ÍslandsFreyjaHveragerðiEinar BenediktssonGuðjón FriðrikssonEiríkur Ingi JóhannssonJesúsFríða ÍsbergRíkisútvarpiðErpur EyvindarsonStuðmennHækaGróðurhúsaáhrifMinkurHvíta húsið (Akranes)Ríkisstofnanir á ÍslandiHeklaKennimyndEldfellMeðalhæð manna eftir löndumEndurnýjanleg orkaKleópatra 7.AlþingishúsiðEyjafjörðurRauðsokkahreyfinginBrúðkaupsafmæliReggíBjörk GuðmundsdóttirRúnar ÞórHallgrímur Pétursson2017Múhameð 6. MarokkókonungurEfnishamurHrognkelsiListi yfir risaeðlurSvartidauðiMóbergKeila (rúmfræði)Knattspyrnufélagið ValurVallettaÁsgeir ÁsgeirssonStuðlabandiðBúðardalurHagfræðiAlþingiskosningar 2021Viðskiptablaðið🡆 More