Fíll

Fíll er stórt spendýr af fílaætt (Elephantidae).

Þrjár núlifandi tegundir heyra til þeirrar ættar: gresjufíll (Loxodonta africana), skógarfíll (Loxodonta cyclotis), sem í daglegu tali kallast Afríkufíll, og Asíufíll (Elephas maximus) en þær fyrrnefndu tvær voru áður fyrr taldar ein og sama tegundin.

Fíll
Afrískur gresjufíll í Kruger-þjóðgarðinum í Suður-Afríku.
Afrískur gresjufíll í Kruger-þjóðgarðinum í Suður-Afríku.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Fílar (Proboscidea)
Yfirætt: Elephantoidea
Ætt: Elephantidae
Gray, 1821
Undirættir
  • Elephantinae
  • Stegodontinae
  • Lophodontinae

Fílar hafa langan rana og tvær langar skögultennur og eru stærstu núlifandi landdýrin og geta vegið allt að fimm tonn. Vegna mikillar líkamsþyngdar sinnar geta fílar ekki hoppað. Í fornöld voru þeir stundum notaðir í hernaði.

Tilvísanir

Heimildir

Tengt efni

Tenglar

  • „Fíllinn er þarfur þjónn“, Lesbók Morgunblaðsins 1951
  • „Er skógarfíllinn í Afríku sérstök tegund?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað getið þið sagt mér um afríska fílinn?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað getið þið sagt mér um indverska fílinn?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað var stærsti fíllinn stór?“. Vísindavefurinn.
  • „Af hverju eru fílar með rana?“. Vísindavefurinn.
  • „Til hvers nota fílar ranann?“. Vísindavefurinn.
Fíll   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Fíll TilvísanirFíll HeimildirFíll Tengt efniFíll TenglarFíllFílaættGresjufíllSpendýrTegund (líffræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jónas Hallgrímsson1957Menntaskólinn í ReykjavíkAnna FrankUmhverfisáhrifÞórshöfn (Færeyjum)BoðhátturNorræna (ferja)SagnorðGaleazzo CianoBreskt pundUpplýsinginÁramótForsætisráðherra ÍslandsFániHáskóli ÍslandsSerbíaBris22. aprílPrótínmengiKennifall (málfræði)BerklarJakob Frímann MagnússonLögreglan á ÍslandiTrúarbrögðElvis PresleyÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaGyrðir ElíassonGylfi Þór SigurðssonListi yfir skammstafanir í íslenskuEfnafræðiRíkharður DaðasonFellibylurAndorraPeter MolyneuxVinstrihreyfingin – grænt framboðMiðaldirListi yfir fugla ÍslandsRómverskir tölustafirStórar tölurFiann PaulOkkarínaTölvaStöð 2Listi yfir landsnúmerNafnorðListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999RómBelgíaSeðlabanki ÍslandsGrindavíkTinOrlando BloomRíkisstjórn ÍslandsDemi LovatoAlfræðiritKennimyndHellarnir við HelluGísla saga SúrssonarAðalstræti 10StykkishólmurEgilsstaðirÍslandsbankiÍsbjörnKærleiksreglanSkrápdýrBretlandHughyggjaRafeindDauðiPenama-héraðSamyrkjubúskapurUndirskriftalistiStari (fugl)Meistaradeild EvrópuEldgosið við Fagradalsfjall 2021Listi yfir forseta BandaríkjannaBandaríkin🡆 More