Fáni Bretlands

Breski fáninn er þjóðfáni Bretlands.

Núverandi hönnun fánsins var tekin í notkun við sameiningu Írlands og Stóra-Bretlands árið 1801. Á ensku er fáninn kallaður „Union Flag“ eða „Union Jack“. Fáninn samanstendur af rauðum krossi sankti Georgs (verndardýrlings Englands), með hvítum brúnum, settum yfir krossi Heilags Patreks (verndardýrlings Írlands), sem eru báðir settir yfir krossi Heilags Andrésar (verndardýrlings Skotlands).

Fáni Bretlands
Fáni Bretlands Hlutföll: 3:5
Fáni Bretlands
Fáni Bretlands Hlutföll: 1:2

Réttu hlutföll fánsins eru 3:5. Hins vegar notar breski sjóherinn hlutföll 1:2.

Tilvísanir

Tags:

1801BretlandEnglandEnskaHeilagur AndrésHeilagur PatrekurSankti GeorgSkotlandVerndardýrlingurÍrlandÞjóðfáni

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir þjóðvegi á ÍslandiLettlandVerzlunarskóli ÍslandsTékklandNjáll ÞorgeirssonSelaættÁsdís Halla BragadóttirParduskötturFrosinnHreindýrGamli sáttmáliVesturfararMæðradagurinnBjarni Benediktsson (f. 1908)MetanGildishlaðinn textiÁsdís Rán GunnarsdóttirHamskiptiJón Sigurðsson (forseti)Ívan PavlovPalestínaListabókstafurIsland.isLenínskólinnFroskarHannes HafsteinSorpkvörnAmasónfrumskógurinnJóhanna SigurðardóttirHannes Hlífar StefánssonSurtseySagnorðListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaMadeiraeyjarKróatíaStari (fugl)NíðstöngÓlafur Ragnar GrímssonLundiGuðmundur Felix GrétarssonGolfstraumurinnSameindViðskiptablaðiðKnattspyrnufélag ReykjavíkurHundurLionel MessiKyngerviHvalirVerg landsframleiðslaHnúfubakurGuðrún BjörnsdóttirBelgíaÁratugurBúddismiPáll ÓskarHáhyrningurTinÖxulveldinLeðurblökurHollenskaBerkjubólgaÍslenskir stjórnmálaflokkarWayback MachineBrennu-Njáls sagaSegulómunForsíðaÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaDánaraðstoðRúnirÖræfasveitFæreyjar🡆 More