Eyðimörk

Eyðimörk er í landafræði svæði þar sem úrkoma er minni en 250 mm á ári.

Slík svæði einkennast af litlum gróðri og þekja nú um það bil einn þriðja af jörðinni. Köld svæði Suðurskautslandsins og Grænlands eru eyðimerkur vegna kulda. Orðið eyðimörk er þó oftar notað um svæði þar sem úrkoma er tvöfalt minni en uppgufun. Einnig geta jarðlög á ýmsum svæðum verið svo gropin að úrkoma nýtist ekki gróðri og þau verða gróðurvana af þeim sökum.

Eyðimörk
Sandöldur í Saharaeyðimörkinni í Líbýu
Eyðimörk
Atacama eyðimörk

Stærstu eyðimerkurnar

Taflan sýnir tíu stærstu svæði jarðarinnar sem flokkuð eru undir eyðimerkurhugtakið, annaðhvort vegna skorts á úrkomu eða vegna kulda, nema hvort tveggja sé.

10 stærstu eyðimerkursvæði á jörðinni
Eyðimörk Flatarmál (km²) Flatarmál (mi²)
Suðurskautslandið (Antarktíka) 14.000.000 5.405.430
Sahara (Afríka) 9.000.000 3.474.919
Grænlandsjökull (Norður-Ameríka) 2.000.000 772.204
Góbí eyðimörkin (Asía) 1.125.000 434.364
Rub' al Khali eyðimörkin (Sádí-Arabía) 650.000 250.966
Kalaharíeyðimörkin (Afríka) 580.000 223.939
Sandauðnin mikla (Ástralía) 414.000 159.846
Karakúm eyðimörkin (Asía) 350.000 135.135
Taklamakan eyðimörkin (Asía) 344.000 132.819
Namíbeyðimörkin (Afríka) 310.000 119.691
Eyðimörk 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Tenglar

Eyðimörk   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GrænlandHlutfallJörðinKuldiLandafræðiMillimetriSuðurskautslandiðÁrÚrkoma

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KíghóstiÍslenskaBríet (söngkona)FornafnVottar JehóvaHvítasunnudagurTom BradyTeboðið í BostonLögbundnir frídagar á ÍslandiWikipediaSönn íslensk sakamálHellarnir við HelluBacillus cereusÞjóðleikhúsiðPersóna (málfræði)AtviksorðKjarnorkuvopnImmanuel KantKvennafrídagurinnÍsland í seinni heimsstyrjöldinniNáhvalurVatnMiklagljúfurMúmínálfarnirSeðlabanki ÍslandsStríðTyrkjaveldiHrossagaukurVestmannaeyjarValgeir GuðjónssonOMX Helsinki 25Cowboy CarterPrótínmengiBjörn SkifsVesturfararMiðtaugakerfiðMagnús SchevingListi yfir biskupa ÍslandsGuðjón SamúelssonPáskaeyjaGísla saga SúrssonarÞjóðvegur 1HesturAlþingiskosningar 2016Björn Sv. BjörnssonÍslenski hesturinnSérhljóðFjölbrautaskólinn í BreiðholtiGaleazzo CianoAriel HenryÍsbjörnNorræn goðafræðiListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurLotukerfiðLokiStjórnarráð ÍslandsTrúarbrögðListi yfir fangelsi á ÍslandiLína langsokkurMorfísThe Tortured Poets DepartmentSkjaldarmerki ÍslandsÖndÞjóðhátíð í VestmannaeyjumÞórarinn EldjárnHerdís ÞorgeirsdóttirOrkumálastjóriOblátaÞingkosningar í Bretlandi 1997Ríkharður DaðasonIngólfur ArnarsonVetniBerlínTungliðÍslenski þjóðbúningurinnHávamálThomas Jefferson🡆 More