Evrópskur Sumartími

Evrópskur sumartími er sumartími sem fylgt er í öllum evrópulöndum nema Íslandi,Hvíta-Rússlandi og Rússlandi.

Á meðan sumartíma stendur eru klukkur færðar áfram um eina klukkustund, valdandi því að sólin sest seinna á kvöldin, en þó á kostnað þess að það birti seinna á morgnana.

Sumartími þessi stendur frá 01:00 UTC á síðasta sunnudeginum í mars til 01:00 UTC á síðasta sunnudeginum í október ár hvert.

Byrjun og endir evrópsks sumartíma næstu ár

Evrópskur sumartími byrjar klukkan 01:00 UTC þann:

Evrópskur sumartími endar klukkan 01:00 UTC þann:

Tags:

EvrópaHvíta-RússlandKlukkustundRússlandSumartímiÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Eldgosaannáll ÍslandsListi yfir skammstafanir í íslenskuÁstralíaElísabet JökulsdóttirFrumlagRómverska lýðveldiðLandnámsöldMagnús SchevingVesturfararÓlafur ThorsVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Listi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaÚtvarpsstjóriÞórshöfn (Færeyjum)HTMLLuciano PavarottiKórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á ÍslandiJólasveinarnirBleikjaÓlafur Darri Ólafsson66°NorðurPlatonNorræn goðafræðiMegasVestfirðirMaría meyStaðreyndKrav MagaSnorri SturlusonKatrín JakobsdóttirStari (fugl)GoðorðFjarðabyggðKirgistanUpplýsinginBenito MussoliniKróatíaMörgæsirMorð á ÍslandiListi yfir íslensk mannanöfn2016Jakob Frímann MagnússonKólumbíaBreskt pundElísabet 2. BretadrottningBubbi MorthensMessíasSerbíaBrad PittÁsdís Rán GunnarsdóttirHafþór Júlíus BjörnssonBúddismiEvrópaHoluhraunLitla hryllingsbúðin (söngleikur)GæsalappirManntjónAfstæðiskenninginÞýskalandBoðorðin tíuGyðingdómurLaufey Lín JónsdóttirGreinirCSSPenama-héraðFániFyrri heimsstyrjöldinSumarólympíuleikarnir 1920Lögreglan á ÍslandiHallgrímur PéturssonUndirskriftalistiVatnThomas JeffersonAlaskalúpína🡆 More