Drómedari

Drómedari (fræðiheiti: Camelus dromedarius) er stór úlfaldi sem er auðþekktur frá kameldýri á því að hann hefur aðeins eina kryppu, en kameldýrið tvær.

Drómedarinn er auk þess háfættari en kameldýrið og getur hlaupið hraðar en er ekki eins harðger.

Drómedari
Drómedari
Ástand stofns
Húsdýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Ætt: Úlfaldaætt (Camelidae)
Ættkvísl: Úlfaldi (Camelus)
Tegund:
C. dromedarius

Tvínefni
Camelus dromedarius
Linnaeus, 1758

Drómedarinn kemur upphaflega frá Asíu og Norður-Afríku og hefur verið taminn nokkrum öldum fyrir Krist. Hann dó út í Norður-Afríku um þúsund fyrir Krist, en var svo fluttur inn aftur þegar Persar réðust inn í Egyptaland á 6. öld f.Kr.. Á 3. öld var hann orðinn útbreiddur sem burðardýr og reiðskjóti og gerði Saharaverslunina mögulega.

Tenglar

  • „Hver er munurinn á kameldýri og úlfalda?“. Vísindavefurinn.
  • „Af hverju hafa úlfaldar hnúð á bakinu?“. Vísindavefurinn.
  • „Eru til villtir úlfaldar?“. Vísindavefurinn.

Tags:

FræðiheitiKameldýrÚlfaldi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HowlandeyjaÞór/KABifröst (norræn goðafræði)Handknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiSigurður IngvarssonMinkurEinhverfaSkátafélög á ÍslandiLönd eftir stjórnarfariAftökur á ÍslandiKaleoKópavogurWikiÍslensk mannanöfn eftir notkunÍslamDátarEiður Smári GuðjohnsenAlþingiskosningar 2007JapanUrriðiAlbert GuðmundssonHandboltiHrafnReykjavíkKatlaCSSGerður KristnýSvartfjallalandMannslíkaminnJón Páll SigmarssonHæstiréttur ÍslandsSterk beygingMorð á ÍslandiLoftslagNærætaRíkisstjórnEnglar alheimsins (kvikmynd)LangreyðurSjómílaOkkarínaFrumlagHelga ÞórisdóttirSætistalaFerskeytlaAgnes MagnúsdóttirBárðarbungaHvalirListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiSamnafnBikarkeppni karla í knattspyrnuLitla-HraunPalestínaÍslenskt mannanafnSegulómunSamsett orðHvannadalshnjúkurVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Björn Sv. BjörnssonEyjafjörðurÍbúar á ÍslandiPierre-Simon LaplaceHafþór Júlíus BjörnssonHeimspekiKnattspyrna á ÍslandiLaufey Lín JónsdóttirAriel HenryVíetnamstríðiðVinstrihreyfingin – grænt framboðEvrópusambandiðHjörvar HafliðasonSteypireyðurReykjanesbærStrom ThurmondContra Costa-sýsla (Kaliforníu)Skúli MagnússonVestmannaeyjaflugvöllurKóreustríðiðThe Box🡆 More