David Niven

David Niven (1.

mars 1910 – 29. júlí 1983) var enskur leikari og rithöfundur. Hann hóf feril sinn á millistríðsárunum í kvikmyndum Samuel Goldwyn. Í Síðari heimsstyrjöld gekk hann aftur í breska herinn þar sem hann hafði gegnt stöðu liðþjálfa áður en hann hóf leikferil í Hollywood. Eftir stríðið tók hann aðeins að sér aðalhlutverk. Þekktustu hlutverk hans eru aðalhlutverkið í Nýir sigrar Rauðu akurliljunnar 1950, Phileas Fogg í Umhverfis jörðina á 80 dögum 1956 og meistararæninginn sir Charles Lytton í kvikmyndunum um Bleika pardusinn 1963, 1982 og 1983. Frá 1960 bjó hann í Château-d'Œx í Sviss til að forðast skatta í Bretlandi.

David Niven
David Niven árið 1973.
David Niven  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1. mars1910198329. júlíBleiki pardusinnEnglandHollywoodLeikariRithöfundurSíðari heimsstyrjöldUmhverfis jörðina á 80 dögum (kvikmynd frá 1956)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ásdís ÓladóttirVarðaP vs. NP vandamáliðAngkor WatIngólfur ArnarsonÍslensk mannanöfn eftir notkunHögni EgilssonNew York-borgBaltasar KormákurAlsírÓlöglegir innflytjendur í BandaríkjunumVændiJapanÞorskastríðinListi yfir forseta BandaríkjannaListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaÓlafur Darri ÓlafssonUmmálHjörtur HermannssonLandBubbi MorthensEgilsstaðirJarðskjálftiHvolpasveitinÍslenski þjóðhátíðardagurinnMynsturÁrni Pétur GuðjónssonNýja-SjálandKirkjubæjarklausturSkamBrúttó, nettó og taraSuðurlandsskjálftiHassan RouhaniEnglafossarSuður-KóreaNeskaupstaðurE-efniSíminnSteinbíturStari (fugl)2021Íslenska sauðkindinBónusWikipediaAndy WarholFæreyjarGeirþjófsfjörðurHvalirRöskva (stúdentahreyfing)Kim KardashianJoe BidenStefnumótunLauritz Andreas ThodalIngólfur ÞórarinssonJónas HallgrímssonAtli EðvaldssonVopnafjörðurBiblíanHelförinEvrópskur sumartímiGilgamesBláskógabyggðBorgarspítalinnPotsdamWiki FoundationLóndrangarGrábrókMilljarðurFöstudagurinn langiListi yfir risaeðlurTungudalurPorterölBjörk GuðmundsdóttirDaði Freyr PéturssonISNET93JiddískaSprengigos🡆 More