Dagur Sigurðarson: íslenskt skáld, þýðandi og myndlistarmaður

Dagur Sigurðarson (6.

ágúst 1937 - 19. febrúar 1994) var íslenskt skáld, þýðandi og myndlistarmaður. Hann er meðal þekktustu bóhema og andborgara á Íslandi á 20. öld.

Foreldrar Dags voru Sigurður S. Thoroddsen verkfræðingur og Jakobína Margrét Tulinius kennari. Dagur útskrifaðist frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1960. Dagur átti 9 börn.

Ljóðabækur Dags

  • Hlutabréf í sólarlaginu - 1958
  • Milljónaævintýrið - 1960
  • Hundabærinn eða viðreisn efnahagslífsins - 1963
  • Níðstaung hin meiri - 1965
  • Nokkur amerísk ljóð - 1966 (þýðingar)
  • Rógmálmur og grásilfur - 1971
  • Meðvituð breikkun á rasskati - 1974
  • Frumskógardrottningin fórnar Tarsan - 1974
  • Fagurskinna - 1976
  • Karlson og kerling hel - 1976
  • Venjuleg húsmóðir - 1977
  • Sólskinsfífl - 1980
  • Fyrir Laugavegsgos - 1985
  • Kella er ekkert skyld þeim - 1988
  • Glímuskjálfti - 1989 (Heildarsafn ljóða Dags)

Tenglar

Dagur Sigurðarson: íslenskt skáld, þýðandi og myndlistarmaður   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

19. febrúar1937199420. öld6. ágústMyndlistSkáldÍslandÞýðandi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GrettisbeltiðAdolf HitlerEiríkur Ingi JóhannssonGeirmundur heljarskinn HjörssonIssiKristján EldjárnSvartiskógurÞrælastríðiðJosh RadnorNæturvaktinJón Þorláksson (stjórnmálamaður)Krít (eyja)ÍtalíaGuðrún frá LundiKröflueldarHatrið mun sigraListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennSigríður Hrund PétursdóttirBandaríkinAfríkaJóhann G. JóhannssonKnattspyrnufélagið ÞrótturTaubleyjaKjördæmi ÍslandsKínaSvala BjörgvinsdóttirSíderHelliseyjarslysiðBloggXXX RottweilerhundarAkranesHávamálForseti ÍslandsKjalarnesHinrik 8.MjölnirFlóGuðmundur Árni StefánssonFranska byltinginRúnirLöggjafarvaldJim HanksHafnirVafrakakaÍslenska sauðkindinStjórnarráð ÍslandsRagnarökAtviksorðÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaEvrópska efnahagssvæðiðHerra HnetusmjörGrettir ÁsmundarsonGuðrún ErlendsdóttirUppstigningardagurSýrustigHvalir1. deild karla í knattspyrnu 1967SamfylkinginListi yfir lönd eftir mannfjöldaOkkarínaÚtvarpsþátturMedúsa (fjöllistahópur)Listi yfir forsætisráðherra ÍslandsBjörk GuðmundsdóttirLundiHallgrímskirkjaRagnar JónassonKrónan (verslun)Lionel MessiListi yfir færeyskar kvikmyndirLitla hryllingsbúðin (söngleikur)K-vítamínFiðrildiFramkvæmdarvald🡆 More