Doi-Númer: Staðlað kennimerki fyrir stafræn viðfangsefni

DOI-númer (digital object identifier) eru kennimerki fyrir stafræn viðfangsefni sem eru nú víða notuð til þess að auðkenna fræðigreinar og opinber gagnasöfn.

Kennimerkið er staðlað af Alþjóðlegu staðlastofnuninni.

Doi-Númer: Staðlað kennimerki fyrir stafræn viðfangsefni
Merki DOI.

DOI er uppflettanlegt og bendir á einhverskonar upplýsingar um hlutinn. Þetta er gert með því að binda kennimerkið við lýsigögn um efnið, eins og netslóð, sem gefur til kynna hvar má finna hlutinn. Ef vefslóðin breytist er gagnagrunnurinn uppfærður, og kennimerkið nær þannig enn að vísa á réttan hlut. Þar sem hægt er að nýta DOI beint er það öðruvísi en önnur kennimerki eins og ISBN eða ISRC, sem eru eingöngu til þess að hafa einstakt auðkenni á hlutnum. Sem dæmi um DOI-númer má taka „10.1000/182“, sem vísar á handbókina um DOI-númer.

DOI-númer er útfærsla á handfangakerfinu, kerfi sem aðrar stofnanir geta einnig nýtt sér. Skemman, rafrænt varðveislusafn háskólasamfélagsins á Íslandi, nýtir sér handfangakerfið og virkar það á sama hátt.

DOI-kerfið var kynnt til sögunnar árið 2000. Árið 2013 höfðu yfir 85 milljón kennimerki verið gefin út.

Tags:

Alþjóðlega staðlastofnunin

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SjálfstæðisflokkurinnFiann PaulÍslenskt mannanafnSauryTyrklandVenus (reikistjarna)Aron PálmarssonJarðgasJón Páll SigmarssonÍtalíaHafnarfjörðurListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurÚkraínaSaga ÍslandsKærleiksreglanFæreyjarIstanbúlFrumlagÍslenski þjóðhátíðardagurinnWikiMikligarður (aðgreining)KoltvísýringurOrkumálastjóriForsíðaSvíþjóðRudyard KiplingForseti ÍslandsDuus SafnahúsColossal Cave AdventureMiklihvellurFríða ÍsbergSkátafélagið ÆgisbúarVeikar sagnirMessíasHækaGunnar HelgasonGyrðir ElíassonElísabet JökulsdóttirGuðjón SamúelssonErpur EyvindarsonMagnús SchevingÚlfurHáskóli ÍslandsKrav MagaBjarni Benediktsson (f. 1970)AusturríkiKennimyndKári StefánssonÓlafur ThorsKórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á ÍslandiGuðni Th. JóhannessonAlþingiskosningarSveindís Jane JónsdóttirListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969BrisLeifur heppniÞórarinn EldjárnKleppsspítaliSnorri SturlusonVeðrunReykjanesbærKjarnorkuslysið í TsjernobylHafþór Júlíus BjörnssonGoogle ChromeLandnámsöldFrumeindMadeiraeyjarEvrópska efnahagssvæðiðFrosinnBrad PittBragfræðiAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Forsetakosningar á Íslandi 2012EgilsstaðirAfstæðiskenninginHöfuðborgarsvæðið🡆 More