Brúðkaupsafmæli: Afmæli þess dags sem brúðkaup fór fram

Brúðkaupsafmæli er afmæli brúðkaups hjóna haldið sama dag og brúðkaupið fór fram.

Brúðkaupsafmæli á Vesturlöndum eiga sér hefðbundin nöfn eftir því hversu mörg ár eru liðin frá brúðkaupinu. Fimmtíu ára brúðkaupsafmæli er til dæmis kallað „gullbrúðkaup“.

Hér er listi yfir brúðkaupsafmæli sem haldið er upp á eftir fyrsta árið, að tveimur árum liðnum frá giftingu og svo framvegis.

  • 1 árs – Pappírsbrúðkaup
  • 2 ára – Bómullarbrúðkaup
  • 3 ára – Leðurbrúðkaup
  • 4 ára – Blóma- og ávaxtabrúðkaup
  • 5 ára – Trébrúðkaup
  • 6 ára – Sykurbrúðkaup
  • 7 ára – Ullarbrúðkaup
  • 8 ára – Bronsbrúðkaup
  • 9 ára – Leir- eða Pílubrúðkaup
  • 10 ára – Tinbrúðkaup
  • 11 ára – Stálbrúðkaup
  • 12 ára – Silkibrúðkaup
  • 12 og hálft ár – Koparbrúðkaup
  • 13 ára – Knipplingabrúðkaup
  • 14 ára – Fílabeinsbrúðkaup
  • 15 ára – Kristalbrúðkaup
  • 20 ára – Postulínsbrúðkaup
  • 25 ára – Silfurbrúðkaup
  • 30 ára – Perlubrúðkaup
  • 35 ára – Kóralbrúðkaup
  • 40 ára – Rúbínbrúðkaup
  • 45 ára – Safírbrúðkaup
  • 50 ára – Gullbrúðkaup
  • 55 ára – Smaragðsbrúðkaup
  • 60 ára – Demantsbrúðkaup
  • 65 ára – Króndemantabrúðkaup
  • 70 ára – Járn- eða Platínubrúðkaup
  • 75 ára – Atóm- eða Gimsteinabrúðkaup

Tags:

AfmæliBrúðkaupVesturlönd

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Einar Þorsteinsson (f. 1978)AþenaEldgosaannáll ÍslandsForsætisráðherra ÍslandsMalaríaBjörn Ingi HrafnssonBiblíanStafræn borgaravitundHaraldur 5. NoregskonungurFriðrik DórÞjóðvegur 1Forseti BandaríkjannaOrkustofnunSnæfellsjökullFyrri heimsstyrjöldinSkaftáreldarFrostaveturinn mikli 1917-18NafnorðAlþingiskosningarSkólahreystiForsetakosningar á Íslandi 1980Mikligarður (aðgreining)MadeiraeyjarPalestínuríkiÍslenskt mannanafnÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaOMX Helsinki 25MynsturVörumerkiBjarkey GunnarsdóttirGrindavíkGyrðir ElíassonKörfuknattleikurFallbeygingSkálmöldLeigubíllSauryBruce McGill66°NorðurNorræna (ferja)SlóvakíaÁbrystirKnattspyrnufélagið ÞrótturAda LovelaceWikiRíkisútvarpiðStykkishólmurPortúgalMiklagljúfurAdolf HitlerSteypireyðurSamtvinnunBjarni Benediktsson (f. 1970)FjarðabyggðAlaskalúpínaCaitlin ClarkHeilkjörnungarIngvar E. SigurðssonLindýrKennifall (málfræði)AlþingiMenntaskólinn í ReykjavíkÞórshöfn (Færeyjum)HugmyndDagur jarðarStrom ThurmondÓðinnBreskt pundGunnar ThoroddsenListi yfir íslensk póstnúmerNafnhátturBretlandHrafnBeinþynningListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Parísarsamkomulagið🡆 More