Blettatígur

Blettatígur (fræðiheiti: Acinonyx jubatus) er kattardýr og hraðskreiðasta dýr á jörðu.

Hann getur hlaupið stuttan spöl á 115 km hraða á klukkustund enda er líkaminn allur sniðinn að hraðanum. Víðar nasir geta dregið mikið súrefni inn í lungun og loppurnar eru lagaðar að spretthlaupi. Nú lifa flestir blettatígrar í austan- og sunnanverðri Afríku en nokkrir eru í Asíu — í Íran og Pakistan. Þeir hafast við í margs konar umhverfi, allt frá trjálausum gresjum að þéttu kjarri eða jafnvel þurrum auðnum. Blettatígurinn er rándýr og lifir á gasellum.

Blettatígur
Tímabil steingervinga: Seinnihluti plíósen – í dag
Blettatígur
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Kattardýr (Felidae)
Ættkvísl: Acinonyx
Brookes, 1828
Tegund:
Blettatígur (A. jubatus)

Tvínefni
Acinonyx jubatus
(Schreber, 1775)
Einkennistegund
Acinonyx venator
Brookes, 1828 (= Felis jubata, Schreber, 1775) by monotypy
Heimkynni blettatígurs
Heimkynni blettatígurs
Samheiti
  • Felis jubata Schreber, 1775
  • Felis venatica Smith
  • Acinonyx venator Brookes, 1828

Tilvísanir

Tenglar

Blettatígur   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AfríkaAsíaFræðiheitiGresjaJörðinKattardýrPakistanSúrefniÍran

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

1957Hafþór Júlíus BjörnssonLjóðstafirIngólfur ArnarsonTökuorðFyrsti vetrardagurSkátafélagið ÆgisbúarUndirskriftalistiAlþýðusamband ÍslandsSundhöll KeflavíkurLeikurPáskaeyjaSagnmyndirThe BoxÞjóðveldiðISIS-KJárnKristján EldjárnAndorraMediaWikiBrúttó, nettó og taraStríðBólusóttAsíaHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Forsetakosningar á ÍslandiInternetiðEnskaHandknattleikssamband ÍslandsHrossagaukurTeboðið í BostonTyrklandSérhljóðHamsatólgÍslensk krónaFramfarahyggjaEignarfornafnForsíðaSnæfellsbærFranska byltinginKróatíaUngmennafélag GrindavíkurStjörnustríðHvalirLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Bruce McGillUngmennafélagið TindastóllSaurySkólahreystiByggðasafn ReykjanesbæjarGunnar NelsonPortúgalBjörn Hlynur HaraldssonLekandiHeinrich HimmlerAlþýðuflokkurinnHáskóli ÍslandsVestfirðirÁsdís Rán GunnarsdóttirPharrell WilliamsHerðubreiðVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Lönd eftir stjórnarfariKvennafrídagurinnLissabonÞróunarkenning DarwinsHrynjandiHættir sagna í íslenskuMalíEldgosið við Fagradalsfjall 2021Wiki FoundationGrunnskólar á ÍslandiJafnstraumurFóstbræður (sjónvarpsþættir)🡆 More