Björn Kristjánsson

Björn Kristjánsson (26.

febrúar">26. febrúar 185813. ágúst 1939) var fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins í 7 mánuði árið 1917, þ.e.a.s. frá 4. janúar 1917 til 28. ágúst 1917. Sigurður Eggerz tók við af honum sem fjármálaráðherra.

Ævi Björns

Björn Kristjánsson fæddist á Hreiðurborg í Flóa. Hann flúði úr vinnumennsku austan úr Grímsnesi 16 ára gamall, vegna þess að hann bjó þar við slæman kost. Hann réð sig á skipsrúm í Þorlákshöfn og flytur svo á Seltjarnarnesið, og heillast þar af tónlist (Leið hans lá oft framhjá húsi á Vesturgötu, þar sem leikið var á harmonium. Þetta heillaði hann mest), og lærir að leika á hljóðfæri. Hann lærði hér á Íslandi fyrst, og sigldi svo til framhaldsnáms til Kaupmannahafnar. Jafnframt því, og til að sjá fyrir sér, nam hann skósmíði og starfaði sem skósmiður á árunum 1876-1882. Hann dvaldist í Kaupmannahöfn, m. a. við tónfræðinám, 18781879 og 18821883. Björn var bókhaldari í Reykjavík 1883-1888 og síðan kaupmaður á árunum 1888-1910. Hann var borgarfulltrúi í Reykjavík 1903-1908 og sat á þingi í meira en 30 ár.

Tengill

Björn Kristjánsson   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

13. ágúst18581917193926. febrúar28. ágúst4. janúarFjármálaráðherraSigurður EggerzSjálfstæðisflokkurinn (eldri)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SeljalandsfossSveitarfélög ÍslandsListi yfir vötn á ÍslandiSundhnúksgígarAtlantshafOrkumálastjóriOrmurinn langiHvannadalshnjúkurMeltingarkerfiðÍsland í seinni heimsstyrjöldinniLýsingarorðLandsbankinnHeklaHrafna-Flóki VilgerðarsonLönd eftir stjórnarfariSýslur ÍslandsÍslenskt mannanafnHávamálKókaínListi yfir persónur í NjáluJapanNafliKristján frá DjúpalækHvalirLokbráDátarEvrópusambandiðSkjaldarmerki ÍslandsÞýskalandBúddismiSjómílaÓákveðið fornafnSigríður Björk GuðjónsdóttirConnecticutHáhyrningurUpphrópunKatrín OddsdóttirKornStari (fugl)StapiColossal Cave AdventureEyraSýndareinkanetBradford-kvarðinnMiðflokkurinn (Ísland)System of a DownÓlympíuleikarnirHöfuðbókAftökur á ÍslandiÞorvaldur GylfasonGrindavíkLundiJúlíus CaesarHvalveiðarJósef StalínJómsvíkinga sagaGæsalappirListi yfir fangelsi á ÍslandiGuðrún BjörnsdóttirTyggigúmmíSkátafélagið ÆgisbúarMálsgreinDemókrataflokkurinnHeyLandakotsspítaliKynfrumaBjörk GuðmundsdóttirBridgeportFrostaveturinn mikli 1917-18Þingkosningar í Bretlandi 1997ÞjórsáLjóðstafirRjúpaJúanveldiðBreiðholtKristnitakan á ÍslandiC++🡆 More