Betty White

Betty Marion White Ludden (17.

janúar 1922 – 31. desember 2021) var bandarísk leikkona og grínisti. White var brautryðjandi í sjónvarpi, með feril sem spannar yfir níu áratugi, og var þekkt fyrir mikla vinnu sína í skemmtanabransanum. Hún var meðal fyrstu kvenna til að hafa völd fyrir framan og aftan myndavélina, og fyrsta konan til að framleiða grínþátt sem stuðlaði að því að hún var útnefnd heiðursborgarstjóri Hollywood árið 1955. Áberandi hlutverk hennar eru Sue Ann Nivens í CBS grínseríunni The Mary Tyler Moore Show (1973–1977), Rose Nylund í NBC grínseríunni The Golden Girls (1985–1992), og Elka Ostrovsky í TV Land grínseríunni Hot in Cleveland ( 2010–2015).

Betty White
Betty White
Betty White árið 2010
Upplýsingar
Fædd17. janúar 1922(1922-01-17)
Oak Park, Illinois, Bandaríkin
Dáin31. desember 2021 (99 ára)
Ár virk1930-2021
MakiDick Barker (1945)
Lane Allen (1947-1949)
Allen Ludden (1963-1981)
Helstu hlutverk
Rose Nylund í The Golden Girls
Sue Ann Nivens í The Mary Tyler Moore Show
Elka Ostrovsky í Hot in Cleveland
Emmy-verðlaun
5
Betty White
Betty White árið 1988
Betty White
White í Betty White Show árið 1954

Tilvísanir

Betty White   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

CBSNBC

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Forsetakosningar á Íslandi 1996Jón Ásgeir JóhannessonGunnlaugur BlöndalVísindaleg flokkunGeimfariBandaríkinSíminnÞýskalandJapanSovétríkinFellibylurFelix BergssonTaekwondoBjörgvin HalldórssonHeimdallurHeiðniAuður Ava ÓlafsdóttirSægreifinn (tölvuleikur)Íslenskar mállýskurNafnháttarmerkiKalda stríðiðGunnar ThoroddsenPortúgalListi yfir íslenska sjónvarpsþættiAndri Lucas GuðjohnsenDýrin í HálsaskógiHandknattleikssamband ÍslandsMagnús SchevingÞóra ArnórsdóttirHalldór LaxnessKorpúlfsstaðirHannes HafsteinEinar BenediktssonÚtlendingastofnunKrossferðirJöklasóleyPalaúSnorra-EddaVerg landsframleiðslaSigríður AndersenSkandinavíuskagiUmsátrið um KinsaleDóri DNAFriðrik SophussonÍþróttabandalag AkranessSíldLandsbankinnSagaIcesaveÓslóSkátafélagið ÆgisbúarStjörnustríðKapítalismiÓlafur pái HöskuldssonVetrarstríðiðRöskva (stúdentahreyfing)Listi yfir landsnúmerHektariEldkeilaBreytaSvíþjóðGunnar HámundarsonDraugaslóðBurknarBaltasar KormákurJúraDavíð OddssonHrafna-Flóki VilgerðarsonJón TraustiBjarni Benediktsson (f. 1970)ÞorskastríðinNorræna tímataliðAkranesRagnar JónassonFrumefniFiðrildiÁfengiKyn (málfræði)🡆 More