Dánaraðstoð

Dánaraðstoð, eða líknardráp í eldra máli, er það þegar sjúklingur fær aðstoð heilbrigisstarfsmanns við að binda enda á lif sitt.

Dánaraðstoð er leyfð með lögum i Sviss, Holllandi, Kanada og sumum fylkjum Bandaríkjanna. Dánaraðstoð er hins vegar ólögleg á Íslandi og hinum norðurlöndunum.

Dánaraðstoð er oft ruglað saman við líknarmeðferð. Líknarmeðferð er viðurkennd læknisfræðileg meðferð þar sem leitast er við að lina þjáningar og bæta lífsgæði. Líknarmeðferð hefur hvorki að markmiði að stytta eða lengja líf. Í lögum um réttindi sjúklinga kemur skýrt fram að sjúklingar eiga rétt á að hafna lífslengjandi meðferð, svo sem sýklalyfjameðferð, meðferð með öndunarvél o.s.frv.

Siðfræðileg rök með og á móti dánaraðstoð eru til umræðu.


Tengt efni

  • Líknarmeðferð
  • Aðstoðað sjálfsmorð

Tenglar

Dánaraðstoð   Þessi samfélagsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LissabonSurtsey17. aprílÁsdís Rán GunnarsdóttirVerzlunarskóli ÍslandsGeorgíaXanana GusmãoRáðuneyti Sigmundar Davíðs GunnlaugssonarVesturfararKolkrabbarPaul PogbaRómantíkinParísarsamkomulagiðAndri Lucas GuðjohnsenÓlafur Darri ÓlafssonLaugardalshöllHöfuðborgarsvæðiðÞingvellirDraugaslóðÁlGústi GuðsmaðurSkyrAskja (fjall)Róbert WessmanStórabólaGrísk goðafræðiHvalfjörðurDigimon FrontierLandsbankinnBenedikt Kristján MewesÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirGæsalappirJón Kalman StefánssonEnskaViðlíkingAsíaLögEiffelturninnNorræn goðafræðiDánaraðstoðKeikóSvampdýrÓákveðið fornafnLandsvirkjunSelaættHalla TómasdóttirChewbacca-vörninLjóstillífunBeinagrind mannsinsHringur (rúmfræði)Gunnar ThoroddsenSigurður Ingi JóhannssonTyrkjarániðFrumeindSvalbarðiDygðGuðrún Eva MínervudóttirTækniskólinnSkátafélagið ÆgisbúarGrunnavíkurhreppurHnúfubakurUmsátrið um KinsaleGlódís Perla ViggósdóttirStari (fugl)VestmannaeyjarLandselurPsychoBjarni Benediktsson (f. 1908)Laufey (mannsnafn)Lína langsokkurÝsaFlóabardagiÞorskurÍslenska stafrófiðSjónvarpiðFálki🡆 More