Basra

Basra er næststærsta borgin í Írak.

Er staðsett um 550 kílómetra suðaustur af Bagdad, og 55 km frá Persaflóanum. Íbúatala er um 1,3 milljónir (2018). Basra liggur við fljótið Shatt al-Arab og er mikilvægasta hafnarborg landsins.

Basra
Svipmyndir af Basra.
Basra

Borgin var stofnuð af Aröbum á 7. öld með landvinningum islamista meðfram helsta verslunarslóðanum milli Miðjarðarhafs og Austurlanda.

Meirihluti íbúa eru sítar og var hún miðstöð blóðugrar niðurkæfðrar uppreisnar gegn stjórn Saddam Hússein árið 1991.

Tilvísanir

Tags:

BagdadÍrak

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VanúatúÍtalíaÍslenskaJakobsvegurinnSkátafélagið ÆgisbúarBaldur ÞórhallssonÍslamska ríkiðHrynjandiFellibylurLönd eftir stjórnarfariVesturfararTaekwondoLangskipÍslenska stafrófiðManchester UnitedDemi LovatoBúddismiSigríður Hrund PétursdóttirÍslandÞjóðveldiðMediaWikiStríðJólasveinarnirKaupmannahöfnUpplýsingatækniListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Halla TómasdóttirRenaissance (Beyoncé plata)Ástþór Magnússon1957Ivar Lo-JohanssonSúrefniSvíþjóðBarselónaIngólfur ArnarsonÁsatrúarfélagiðBikarkeppni karla í knattspyrnuKróatíaKristniFrumeindRagnar JónassonGuðmundur Ingi GuðbrandssonGunnar ThoroddsenFjölbrautaskólinn í BreiðholtiFallbeygingDóminíska lýðveldiðListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurSetningafræðiBrad PittXXX RottweilerhundarListi yfir fangelsi á ÍslandiElísabet 2. BretadrottningÍslenski hesturinnListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur66°NorðurVatnsdeigÞorskastríðinSpænska veikinBeinþynningHalldór LaxnessKosningarétturVerg landsframleiðslaSameinuðu þjóðirnarNýlendustefnaValhöllFimleikafélag HafnarfjarðarStórar tölurBæjarbardagiSkordýrJapanBankahrunið á ÍslandiVísindavefurinnRíkharður DaðasonAuður djúpúðga KetilsdóttirHvalir🡆 More