Taílenskt Bat

Bat (THB) er opinber gjaldmiðill í Taílandi.

Einu bati er skipt upp í 100 satang.

Taílenskt Bat
1 baht, seðill frá 1948.

Bæði seðlar og mynt eru með á annarri hliðinni mynd af konunginum, frá 2016 Vajiralongkorn, Rama X af Taílandi

Í umferð eru myntir með upphæðirnar 25 og 50 satang og 1, 2, 5, og 10 böt, en seðlar með upphæðirnar 20, 50, 100, 500 og 1000 böt.

Upprunalega var bat tiltekin vigt, og var fyrst miðað við magn af hrísgrjónum en síðar af silfri.

Taílendingar nota ennþá mikið reiðufé fremur en greiðslukort.

Tilvísanir

Tags:

GjaldmiðillTaíland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sumarólympíuleikarnir 1920NorðurlöndinEnglar alheimsins (kvikmynd)MalíSteypireyðurHrossagaukurListi yfir íslenskar kvikmyndirRómverskir tölustafirListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Ari fróði ÞorgilssonÁbrystirÖrlygsstaðabardagiKvennafrídagurinnLitáenIvar Lo-JohanssonÓpersónuleg sögnHamskiptinRíkisútvarpiðHákarlÚlfurSæmundur fróði SigfússonLestölvaTeboðið í BostonElísabet JökulsdóttirEldgosaannáll ÍslandsGuðbjörg MatthíasdóttirArgentínaJapanSveppirFálkiForsetakosningar á Íslandi 2016LýðræðiRagnar JónassonBílsætiBaldur ÞórhallssonClapham Rovers F.C.Guðmundar- og GeirfinnsmáliðKróatíaListi yfir skammstafanir í íslenskuWikivitnunSelfossOrlando BloomKalksteinnFramfarahyggjaEsjaMjaldurHómer SimpsonForsetakosningar á ÍslandiStríðÁsgeir ÁsgeirssonVatnsaflsvirkjunMæðradagurinn20. öldinKólumbíaLotukerfiðOrkumálastjóriEdiksýraVatnÁramótHjónabandSetningafræðiSkaftáreldarByggðasafn ReykjanesbæjarHollandHöfundarrangurGolfstraumurinnUngmennafélag GrindavíkurJón Páll SigmarssonFiskurGuðmundur Felix GrétarssonBerklarAfstæðiskenninginÞórarinn EldjárnJakob Frímann MagnússonTaekwondoSameinuðu þjóðirnarÍslamska ríkiðHávamál🡆 More