Baðmull

Baðmull eða bómull eru trefjar sem vaxa utanum fræ baðmullarrunna, sem eru runnar af ættkvíslinni Gossypium, sem vex í hitabeltinu og heittempruðum svæðum jarðar.

Baðmullartrefjar eru oftast spunnar í þráð sem er ofinn í mjúkt klæði. Baðmull er mest notaða náttúrulega efnið í fatnaði í dag.

Baðmull
Fræ baðmullarrunnans

Vinnsla baðmullar

Baðmull er unnin úr fræhárum baðmullarplöntunnar. Fræhárin eru yfirleitt 20-38mm en geta þó verið 10-6mm. Þegar blómin af baðmullarplöntunni falla kemur í staðinn grænt ber. Þegar berið er orðið fullvaxta verður það brúnt og opnast. Hvítir baðmullarþræðir koma þá í ljós. Baðmullarplanta getur orðið allt að fimmtán ára gömul og er helst ræktuð í Kína, Japan, Indlandi, Afríku, á Suðurhafseyjum og í Suður-Ameríku. Baðmull er flokkuð eftir eiginleikum í þrjá höfuðflokka eftir lengd þráðanna, hreinleika og lit. Einnig skiptir máli hversu fínir þræðirnir er, teygjanleiki þeirra, styrkur, viðloðunarhæfni og slitþol.

Eiginleikar baðmullar

Baðmull er sterkt efni og teygjanlegt. Það þolir vel sólarljós og tekur vel við vökva, raka og lit. Baðmullinn þolir vel þvott og straujun á háum hita. Við þvott styttist lengd þráðanna um 10%, en þvermál þeirra um 5%. Baðmullarþræðirnir innihalda ekki loft og hafa því litla einangrunareiginleika. Baðmull krumpast og vill taka í sig óhreinindi.

Tengill

Baðmull   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Heittemprað beltiHitabeltiðTrefjarVefnaðurÆttkvísl (flokkunarfræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GrýlaBuster KeatonISNET93Hernám ÍslandsBlaðlaukurErpur EyvindarsonSoghomon TehlirianLangreyðurHannes Þór HalldórssonGlobal Positioning SystemEvrópaGreifarnirJón Kalman StefánssonAlfons SampstedKynseginForsetakosningar á Íslandi 2020ÍslandsbankiÞjóðleikhúsiðDýrHjartaRómantíkinSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Listi yfir skammstafanir í íslenskuSteindWiki FoundationRay CharlesÁstþór MagnússonEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024SápaStefán HilmarssonLundiEhlers-Danlos-heilkenniBreiðholtBúnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)Íslamska ríkiðÓháði söfnuðurinnDómkirkjan í ReykjavíkSjóváÍtalíaAlbert GuðmundssonAlsírTadsíkistanÖskjuvatnSmjörLandsbankinnJair BolsonaroHelga MöllerEldhúsVerðbréfaeftirlit BandaríkjannaÞað sem sanna áttiÞjóðveldiðFljótshlíðGarðabærMediaWikiMeginhlutagreiningØBílarÍslenski þjóðhátíðardagurinnCovid-19 faraldurinnGeirþjófsfjörðurHarry Potter (kvikmyndaröð)HesturJón Steinar GunnlaugssonEnskaListi yfir eldfjöll ÍslandsListi yfir hnútaVarða27. marsGrænlandInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Aleksej NavalnyjMagnús SchevingHáskólinn á Bifröst🡆 More