Avatar: Bandarísk kvikmynd frá 2009

Avatar er bandarísk vísindaskáldskapar kvikmynd frá árinu 2009.

Henni var leikstýrt og framleidd af James Cameron. Í aðalhlutverkum eru Sam Worthington, Zoe Saldana, Stephen Lang, Michelle Rodriguez og Sigourney Weaver. Myndin gerist á 22. öldinni þegar mennirnir eru að hertaka Pandora, lífvænlegt tungl gasplánetu í Alpha Century stjörnukerfinu, til þess að grafa fyrir unobtanium, efni sem leiðir rafmagn mjög vel við herbergishitastig. Stækkun námunar er ógn við tilvist ættbálksins Navi, mannlega tegund sem eru frumbyggjar plánetunar. Titill kvikmyndarinnar á við erfðafræðilegan Navi líkama sem stjórnast af heila manns úr fjarlægð til að hafa samskipti við frumbyggja Pandoru.

Avatar
Textinn Avatar með hvítum stöfum og bláum bláma á svörtum grunni.
Theatrical release poster
LeikstjóriJames Cameron
HandritshöfundurJames Cameron
Framleiðandi
  • James Cameron
  • Jon Landau
Leikarar
  • Sam Worthington
  • Zoe Saldana
  • Stephen Lang
  • Michelle Rodriguez
  • Sigourney Weaver
KvikmyndagerðMauro Fiore
Klipping
  • Stephen Rivkin
  • John Refoua
  • James Cameron
TónlistJames Horner
Fyrirtæki
  • Lightstorm Entertainment
  • Dune Entertainment
  • Ingenious Film Partners
Dreifiaðili20th Century Fox
Frumsýning18. desember, 2009 (Ísland)
18. desember, 2009 (Bandaríkin)
Lengd161 mínútur
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé$237 milljónir

Þróun Avatars hófst 1994, þegar Cameron skrifaði 80 blaðsíðna uppkast að myndinni. Byrja átti á myndinni eftir að lokið var við myndina Titanic og gefa átti hana út 1999, en samkvæmt Cameron var nauðsynleg tækni ekki til á þeim tíma. Vinna við tungumál verana byrjaði 2005 og Cameron byrjaði á handriti og umhverfi myndarinnar 2006. Avatar hafði 237 milljón bandaríska dali í ráðstöfunarfé. Aðrar áætlanir segja kostnaðinn vera $280 milljónir og $310 milljónir fyrir framleiðslu og $150 milljónir fyrir markaðssetningu. Kvikmyndin notaði nýjar aðferðir til að festa hreyfingu á filmu og var gefin út fyrir hefðbundnar sýningar, 3D sýningar og í 4D fyrir Suður-Kóresk kvikmyndahús.

Heimildir

Tenglar

Avatar á Internet Movie Database

Avatar: Bandarísk kvikmynd frá 2009   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

2009BandaríkinJames CameronVísindaskáldskapur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Meðalhæð manna eftir löndumDaniilEivør PálsdóttirXboxÞjóðernishyggjaRagnar JónassonBenedikt JóhannessonKolkrabbarMynsturÁfengisbannMoldóvaBruninn í Kaupmannahöfn árið 1728Kalda stríðiðBaltasar KormákurGrindavíkÍslenski fáninnListi yfir fangelsi á ÍslandiÁratugurForseti ÍslandsBreytaPalestínaEfnasambandÓðinnRáðuneyti Sigmundar Davíðs GunnlaugssonarEiður Smári GuðjohnsenHornstrandirGarður (bær)ÁfengiBerlínGrænlandListi yfir úrslit MORFÍSVátryggingBankahrunið á ÍslandiLeiðtogafundurinn í HöfðaÞór (norræn goðafræði)VatnsdeigKennimyndGunnar HelgasonÍslandsbankiÞýskalandErpur EyvindarsonAuður Ava ÓlafsdóttirTeiknimyndGuðbjörg MatthíasdóttirVefstóllFóturHjartaFroskarSagnorðÖlfusárbrúListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðIngvar E. SigurðssonÞunglyndislyfÍsraelTrúarbrögðStjórnarskrá lýðveldisins ÍslandsListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaGórillaHvannadalshnjúkurBesti flokkurinnBenito MussoliniSýslur ÍslandsÓlafur Ólafsson (kaupsýslumaður)Íslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaMiðgildiAtviksorðGuðmundur Felix GrétarssonFallorðBjörgvin HalldórssonÍslenskir stjórnmálaflokkarÖxulveldinAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarForsetakosningar á Íslandi 2020FemínismiListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999🡆 More