Assyría

Assyría var stórveldi sem ríkti yfir frjósama hálfmánanum, Egyptalandi og stórum hluta Litlu-Asíu í fornöld.

Ríkið hét eftir upprunalegri höfuðborg þess, hinni fornu borg Assúr (akkadíska: Aššur; arabíska: أشور Aššûr; hebreska: אַשּׁוּר Aššûr, aramaíska: Ashur). Síðar varð Níneve höfuðborg ríkisins (skammt frá Mosul í Írak í dag). Stórveldistíma Assyríu er skipt í þrjú tímabil: Gamla ríkið (20. – 15. öld f.Kr.), Miðríkið (15. – 10. öld f.Kr.) og Ný-Assyríska ríkið (911 – 612 f.Kr.) en af þessum þremur tímabilum er það síðasta langþekktast.

Assyría
Tvær assyrískar höggmyndir í Louvre.

Veldi Assyríu leið undir lok þegar ný-babýlónskt ríki Kaldea reis til áhrifa í frjósama hálfmánanum.

Assurbanipal konungur, sem var uppi 685 f.Kr. – 627 f.Kr., setti á laggirnar fyrsta bókasafnið í Mið-Austurlöndum í borginni Níneve. Bókasafnið samanstóð af leirtöflum og þekktasta verkið er Gilgameskviða. Segir sagan að þegar Alexander mikli sá bókasafn Assurbanipals hafi það veitt honum innblástur að því að stofna eigið bókasafn, sem varð að Bókasafninu í Alexandríu undir leiðsögn Ptolemajosar I Soter.

Assyría  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AkkadískaArabískaAramaískaEgyptalandFornöldFrjósami hálfmáninnHebreskaLitla-AsíaMosulNíneveStórveldiÍrak

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Clapham Rovers F.C.OMX Helsinki 25KommúnismiListi yfir forsætisráðherra ÍslandsEldstöðMjaldurKnattspyrnufélag ReykjavíkurReikistjarnaEistlandKötlugosSkálmöldVatnajökullSkátahreyfinginBjörn Ingi HrafnssonNáhvalurThomas JeffersonKalksteinnÁstandiðSagan um ÍsfólkiðLjóðstafirHvannadalshnjúkurBankahrunið á Íslandi2016LindýrBjörn Hlynur HaraldssonBríet (söngkona)RagnarökLaxFramfarahyggjaSnjóflóð á ÍslandiÁsdís Rán GunnarsdóttirÞingvellirPalestínuríkiISIS-KSeinni heimsstyrjöldinJólasveinarnirTígullAtviksorðMünchen-sáttmálinnVetrarólympíuleikarnir 1988UpplýsingatækniMads MikkelsenBjarkey GunnarsdóttirHafnarfjörðurListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Sameinuðu þjóðirnarSvalbarðiPersónufornafnJón Páll SigmarssonGreinirWikiGaleazzo CianoKoltvísýringurBleikjaSveppirGeorgíaKári StefánssonLýsingarorðListi yfir fugla ÍslandsKortisólHelgi Áss GrétarssonBílsætiFlokkunarkerfi BloomsGamelanGrikklandDuus SafnahúsTom BradyMagnús SchevingSamfylkinginVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)FániRíkisstjórn ÍslandsÁstralíaStigbreytingSkyrUmmál🡆 More