Armenska

Armenska er indóevrópskt tungumál sem talað er í Armeníu og í Nagornó-Karabak.

Armenska hefur eigið ritmál og eigið stafróf og er áhugavert í augum málfræðinga vegna sérstakrar hljóðfræðilegrar þróunar. Armenska er talin sérstök grein innan indóevrópskra tungumála. Málið á langa bókmenntahefð og er elsti textinn á armensku biblíuþýðing frá fimmtu öld. Nafnorð hafa ekkert málfræðilegt kyn en aftur á móti 7 föll. 40 % orðaforðans er írönsk tökuorð.

Armenska
Հայերեն / Hayeren
Málsvæði Armenía
Heimshluti Kákasus
Fjöldi málhafa 6.723.840
Sæti 87
Ætt Indóevrópskt

 Armenska

Skrifletur Armenskt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Armenska Armenía
Armenska Nagórnó-Karabak
Tungumálakóðar
ISO 639-1 hy
ISO 639-2 arm
SIL hye
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wiki Armenska
Wiki
Wiki: Armenska, frjálsa alfræðiritið

Tenglar

Armenska   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ArmeníaIndóevrópsk tungumálNagornó-Karabak

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SvampdýrRafmagnISIS-KEiríkur Ingi JóhannssonLars PetterssonArnar Þór JónssonVottar JehóvaHermann HreiðarssonUpplýsinginUmmálBergþórshvollStigbreytingÍslensk mannanöfn eftir notkunKóboltHjónabandÍsraelsherBubbi MorthensMcGVetrarólympíuleikarnir 1988Eldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Listi yfir íslenskar kvikmyndirEndurreisninHaförnFyrsta krossferðinHarpa (mánuður)Íslenska stafrófið1. deild karla í knattspyrnu 1967Frjálst efniHalldóra BjarnadóttirTaubleyjaFelix BergssonLitáenFaðir vorÍslandsbankiGoogle ChromeMargrét ÞórhildurColossal Cave AdventureStari (fugl)Kristján EldjárnBjörn SkifsÓlafsfjörðurWikipediaSamnafnThomas Jefferson1957FrumeindFellibylurÍslenski þjóðhátíðardagurinnBerlínarmúrinnRagnarökÆgishjálmurHlutlægniPersónufornafnNafnorðApríkósaAlþýðusamband ÍslandsYrsa SigurðardóttirSerbíaNiklas LuhmannLjóðstafirFreyrIvar Lo-JohanssonBrennu-Njáls sagaSódóma ReykjavíkInternetiðBjarni Benediktsson (f. 1970)Sveindís Jane JónsdóttirSpánnSöngvar SatansÁrnessýslaPepsiÞorgrímur ÞráinssonMeðalhæð manna eftir löndumImmanuel KantKólumbíaMiðmynd🡆 More