Argos

Argos (á forngrísku Ἄργος) er borg í Argolis á austanverðum Pelópsskaga í Grikklandi.

Þar bjuggu um 22 þúsund manns árið 2011.

Argos
Landsvæðaskipting Pelópsskaga í fornöld.

Í fornöld var sagt að hetjan Perseifur hefði fæðst í Argos.

Saga

Í Argos hefur verið borgarstæði í að minnsta kosti sjö þúsund ár. Borgin var öflug á Mýkenutímanum um 1600 – 1100 f.Kr. og í Hómerskviðum, sem eiga sér stað undir lok þess tíma, eru Grikkir oft nefndir Argverjar. Á snemmgrískum tíma (um 800 – 500 f.Kr.) var borgin einn helsti keppinautur Spörtu á Pelópsskaganum en virðing margra annarra grískra borgríkja fyrir henni fór þverrandi þegar Argos lýsti yfir hlutleysi í Persastríðunum.

Tags:

ForngrískaGrikklandPelópsskagi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BrasilíaAprílJörðinAxlar-BjörnÞyngdaraflLandsvirkjunFellibylurVíetnamstríðiðSýslur ÍslandsFujiÚrvalsdeild karla í körfuknattleikSkyrEvrópaTugabrotÍsafjörðurForsetakosningar á Íslandi 1996Lilja SigurðardóttirGuðrún HafsteinsdóttirNafnorðÁrni MagnússonEldstöðFaðir vorHellarnir við HelluArnaldur IndriðasonVaduzParadísarlautHindúasiðurKnattspyrnufélag ReykjavíkurDaniilBruninn í Kaupmannahöfn árið 1728TrúarbrögðÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumKalmarsambandiðMeistaradeild EvrópuHvalirAfstæðiskenninginSiglufjörðurSkatturLatibærJóhannes Haukur JóhannessonMeirihlutastjórnDóra TakefusaMelatónínKirkjubæjarklausturSan Marínó (borg)Sameinuðu þjóðirnarÍslensk mannanöfn eftir notkunGamli sáttmáliForsetakosningar á Íslandi 2020Jóhanna SigurðardóttirHalla Hrund LogadóttirHaraldur hárfagriFreyrHektariVallettaSilfurbergUmmálKváradagurISO 8601HagarGyðingdómurAgnes MagnúsdóttirRíkisþinghúsið í BerlínFjallkonanBríet (söngkona)New York-borgÁrstíðElísabet JökulsdóttirNykurTékklandTaylor SwiftListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSjálfbærniHAM (hljómsveit)Sveitarfélög ÍslandsHallgrímur PéturssonListi yfir morð á Íslandi frá 2000🡆 More