Apollon: Guð í grískri goðafræði

Apollon (á forngrísku Ἀπόλλων) var guð í grískri goðafræði og einn af Ólympsguðunum tólf.

Rómverjar tóku snemma upp dýrkun á Apolloni frá Grikkjum og kölluðu Apollo.

Apollon: Guð í grískri goðafræði
Apollon.

Apollon var guð spásagna og sannleikans, tónlistar og kveðskapar, ljóss og lækninga. Stundum var hann álitill sólarguð, ekki síst á helleníska tímanum. Apollon var sonur Seifs og Letóar og tvíburabróðir veiðigyðjunnar Artemisar. Boginn var táknmynd þeirra beggja en Apollon var stundum álitinn guð bogfiminnar.

Apolloni var helguð véfrétt í Delfí þar sem hann var einkum dýrkaður sem spádómsguðinn Apollon. Sem lækningaguð var hann álitinn geta bæði verndað heilsu og læknað og sent sjúkdóma og plágur. Sem guð tónlistar var táknmynd hans lýran sem Hermes bjó til handa honum.

Tenglar

  • „Hver var véfréttin í Delfí og hvaða hlutverki gegndi hún?“. Vísindavefurinn.
Apollon: Guð í grískri goðafræði   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ForngrískaGrísk goðafræðiRómaveldiÓlympsguðir

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaJurtHalldóra BjarnadóttirBrasilíaStjórnarráð ÍslandsListi yfir forsætisráðherra ÍslandsÞorskastríðinNorræn goðafræðiVanúatúIðunn Steinsdóttir1987JökulsárlónKnattspyrnaJárnbrautarlestHvalveiðarEvrópusambandiðUngmennafélag GrindavíkurBaldur ÞórhallssonAlbanska karlalandsliðið í knattspyrnuPortúgalForsetakosningar á Íslandi 2020Söngvar SatansSamyrkjubúskapurISO 4217Manchester UnitedSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaKristniNaustahverfiSuðurnesSkotlandVesturfararAlþingiskosningar 2016Seinni heimsstyrjöldinÍslenskt mannanafnPepsiKjördæmi ÍslandsBílsætiÞorgrímur ÞráinssonÆgishjálmurGuðmundur ÁrnasonEvrópska efnahagssvæðiðThomas JeffersonDagur jarðarMacOSTyrkjaveldiHalla TómasdóttirKatlaListi yfir íslensk mannanöfnForsetningGuðbjörg MatthíasdóttirSkjaldarmerki ÍslandsÚlfurYfirborðsflatarmálSkrápdýrHómer SimpsonWikiAþenaHáskóli ÍslandsStonehengeXi JinpingSerbíaBreskt pundHrafna-Flóki VilgerðarsonLuciano PavarottiSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirSjálfstæðisflokkurinnJapanNorræna (ferja)FellibylurHjartaFenrisúlfurAskja (fjall)Bjór á ÍslandiSagnmyndirVeðrunHöfuðborgarsvæðiðDóminíska lýðveldiðElísabet 2. Bretadrottning🡆 More