Anne Bancroft

Anne Bancroft (Anna Maria Louisa Italiano - 17.

september 1931 – 6. júní 2005) var bandarísk leikkona. Hún lærði leiklist í American Academy of Dramatic Arts og síðan stanislavskíaðferðina í Actors Studio hjá Lee Strasberg. Eftir nokkur aukahlutverk í kvikmyndum á 6. áratug 20. aldar fékk hún Óskarsverðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir myndina Kraftaverkið: Sagan af Helen Keller (The Miracle Worker - 1962). Þekktasta hlutverk hennar er þó titilhlutverkið í myndinni Frú Robinson (The Graduate) frá 1967. Hún hlaut síðar tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í Á krossgötum (Turning Point - 1977) þar sem þær Shirley MacLaine voru báðar tilnefndar í flokknum „besta leikkona í aðalhlutverki“ og sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk abbadísarinnar í Agnes barn guðs (Agnes of God - 1985). Seinni eiginmaður hennar var leikstjórinn Mel Brooks en þau giftust árið 1964. Hún lék í kvikmynd David Lynch, Fílamaðurinn (The Elephant Man) sem Brooks framleiddi árið 1980 og í tveimur myndum sem hann leikstýrði, Að vera eða vera ekki (To Be or Not to Be - 1983) og Drakúla: Dauður og í góðum gír (Dracula: Dead and Loving It - 1995).

Anne Bancroft
Anne Bancroft árið 1964
Anne Bancroft  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

17. september19311951-196020056. júníDavid LynchLee StrasbergLeiklistMel BrooksShirley MacLaineÓskarsverðlaun

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

New York-borgKristnitakan á Íslandi2024Þorgrímur ÞráinssonBreiðablikEneasarkviðaBrennu-Njáls sagaEyjafjallajökullEvrópaHættir sagna í íslenskuBreskt pundHollenskaSteinunn Sigurðardóttir (rithöfundur)SagnbeygingListi yfir íslensk millinöfnHver á sér fegra föðurlandEgils sagaSjávarföllKynfrumaListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Knattspyrnufélagið VíkingurÚkraínaHinrik 2. EnglandskonungurMagnús SchevingSuðurnesjabærEiríkur Ingi JóhannssonRúrik GíslasonGjörðabækur öldunga ZíonsSamtengingBob MarleyListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaKjalarnesVegabréfÍslandsbankiÓákveðið fornafnLýðræðiMiðbæjarskólinnFornafnRíkisútvarpiðSkuldabréfÁstþór MagnússonKelly ClarksonAlþýðuflokkurinnMegindlegar rannsóknirSýslumaðurGuðrún AspelundÍslensk krónaFilippseyjarME-sjúkdómurHólmavíkHljóðvarpListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaElísabet 2. BretadrottningRímSeljalandsfossBiskupJón GnarrVandsveinnHamskiptinGlacier-þjóðgarðurinn (Bandaríkin)PsychoLeikurJean-Claude JunckerÓmar RagnarssonUppstigningardagurSkyrtaKapítalismiLars PetterssonHelga ÞórisdóttirNorska karlalandsliðið í knattspyrnuAlþingiskosningar 2017Bjór á ÍslandiÁbendingarfornafnSouth Downs-þjóðgarðurinnÓeirðirnar á Austurvelli 1949PóllandKvennafrídagurinnHvannadalshnjúkur🡆 More