Grísk Goðafræði Andrómeda

Andrómeda (Ἀνδρομέδη, Andromédē) var stúlka í forngrískri goðafræði.

Andrómeda var dóttir Kefeifs, konungs í Eþíópíu, og Kassíepeiu, drottningar. Kassíópeia hafði gortað sig af því að vera fegurri en sædísirnar, dætur Nereifs og uppskar fyrir vikið reiði Póseidons, sem tældi ógnvekjandi sæskrímsli að ströndum Eþíópíu. Kefeifur konungur gat einungis sefað reiði guðsins með því að fórna dóttur sinni. Andrómeda var því fjötruð við klett þar sem hún beið þess að verða étin af sæskrímsli en var bjargað af Perseifi, sem kvæntist henni.

Grísk Goðafræði Andrómeda
Andrómeda (18321883) eftir Gustave Doré .
Grísk Goðafræði Andrómeda
Andromeda (1869) eftir Edward Poynter.
Grísk Goðafræði Andrómeda
Perseifur og Andromeda (1570) eftir Giorgio Vasari.
Grísk Goðafræði Andrómeda  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EþíópíaGrísk goðafræðiPerseifurPóseidon

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sam WorthingtonStöð 2Samsett orðBradford-kvarðinnSíleSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaEinokunarversluninJörundur hundadagakonungurSamtengingÍslenskur fjárhundurÚrúgvæSnorri SturlusonIngibjörg Sólrún GísladóttirSterk beygingKynfrumaÆðarfuglBandaríkinKapphlaupið um AfríkuJósef StalínForsíðaMads MikkelsenVerðbréfInnrás Rússa í Úkraínu 2022–ForngrískaBridgeportLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Jón Sigurðsson (forseti)ØDiskó-flóiListi yfir íslensk skáld og rithöfundaStuðmennKaliforníaPatricia HearstRómversk-kaþólska kirkjanVatnajökullMannsheilinnÍslenskir stjórnmálaflokkarBoðhátturMinkurSumardagurinn fyrstiGoogle TranslateHallgerður HöskuldsdóttirHvalirAfríkukeppni landsliða í knattspyrnu kvennaAuður djúpúðga KetilsdóttirMannakornBankahrunið á ÍslandiPólýesterValdaránið í Brasilíu 1964ÍslenskaForsetakosningar á Íslandi 1952Peter MolyneuxSvartidauðiMcGStaðfestingartilhneigingAgnes MagnúsdóttirHallgrímskirkjaAsíaAdolf HitlerSveitarfélög ÍslandsÍsland í seinni heimsstyrjöldinniVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)2000JúanveldiðMálsgreinTyggigúmmíHríseyDómkirkjan í ReykjavíkEnglar alheimsins (kvikmynd)Snorra-Edda1. deild karla í knattspyrnu 1967B-vítamínÓlafur Karl FinsenHernám ÍslandsDanmörkStýrikerfi🡆 More