Amy Winehouse: Ensk söngkona (1983–2011)

Amy Jade Winehouse (14.

september 1983 – 23. júlí 2011) var ensk söngkona og lagahöfundur. Hún var þekkt fyrir tónlistarstíl sinn sem var blanda af ryþmablús, sálartónlist og djassi, en varð síðar einnig umtöluð vegna fíkniefnanotkunar og hrakandi geðheilsu. Hún fannst látin í íbúð sinni í London en dánarorsök var áfengiseitrun.

Amy Winehouse
Amy Winehouse: Útgefið efni, Heimildir, Tenglar
Winehouse árið 2007
Fædd
Amy Jade Winehouse

14. september 1983(1983-09-14)
Southgate, London, England
Dáin23. júlí 2011 (27 ára)
Camden Town, London, England
DánarorsökÁfengiseitrun
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
Ár virk2002–2011
MakiBlake Fielder-Civil (g. 2007; sk. 2009)
Tónlistarferill
Stefnur
Útgefandi
Vefsíðaamywinehouse.com

Fyrsta hljómplata hennar hét Frank og var gefin út árið 2003. Hljómplatan hlaut lof gagnrýnenda á Bretlandi og var tilnefnd til Mercury-verðlaunanna. Önnur hljómplata hennar var Back to Black, útgefin 2006. Platan var tilnefnd til sex Grammy-verðlauna en vann fimm sem var met fyrir söngkonu. Amy var líka fyrsta söngkonan sem hefur unnið fimm Grammy-verðlaun (verðlaunin eru veitt í Bandaríkjunum). Auk þess hlaut hún Bresku tónlistarverðlaunin 14. febrúar 2007 sem besta breska söngkonan og fyrir bestu bresku breiðskífuna. Hún vann líka Ivor Novello-verðlaunin þrívegis, 2004, 2007 og 2010, fyrir lögin „Stronger Than Me“, „Rehab“ og „Love Is a Losing Game“. Hljómsplatan Back to Black var þriðja söluhæsta plata fyrsta áratugs 21. aldarinnar í Bretlandi.

Amy má þakka vaxandi vinsældir söngkvenna og sálartónlistar, auk vaxandi áhuga á breskri tónlist. Einstakur stíll hennar gerði hana að gyðju tískuhönnuða eins og Karls Lagerfelds. Á seinni árum var æ oftar rætt um baráttu hennar við fíkniefni og áfengi í breskum dagblöðum. Hún átti í lagaþrætum við fyrrverandi eiginmann, Blake Fielder-Civil, sem sat um tíma í fangelsi. Frá árinu 2008 átti Amy við heilsufarsvandamál að stríða, sem ollu því að listamannsferill hennar var brokkgengur síðustu árin.

Útgefið efni

Breiðskífur

  • Frank (2003)
  • Back to Black (2006)
  • Lioness: Hidden Treasures (2011)

Heimildir

Tenglar

Amy Winehouse: Útgefið efni, Heimildir, Tenglar   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Amy Winehouse Útgefið efniAmy Winehouse HeimildirAmy Winehouse TenglarAmy WinehouseDjassEnglandFíkniefniLondonRyþmablúsSálartónlist

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Marie AntoinetteÖræfasveitÞjóðhátíð í VestmannaeyjumIP-talaEiríkur Ingi JóhannssonEinar BenediktssonYrsa SigurðardóttirÍslamFermetriGamli sáttmáliRétt röksemdafærslaAðalstræti 10SjávarföllPalaúÞorgerður Katrín GunnarsdóttirBjór á ÍslandiSneiðmyndatakaMeistaradeild EvrópuÖlfusárbrúDyngjaListi yfir úrslit MORFÍSBorgarnesEinokunarversluninHalla TómasdóttirEivør PálsdóttirListi yfir morð á Íslandi frá 2000Skjaldarmerki ÍslandsGullfossDaniilSigmundur Davíð GunnlaugssonStigbreytingXanana GusmãoRio FerdinandEnglandSamtengingRafmótstaðaHemúllinnEsjaFiðrildiAtviksorðTöluorðJöklar á ÍslandiStefán MániBeinagrind mannsinsÍranSkuldabréfRefirBodomvatnBenedikt JóhannessonFangelsið KvíabryggjaHlutlægniEyjaálfaÁsbyrgiListi yfir íslensk eiginnöfn karlmanna18. aprílBaltasar KormákurGeðklofiListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiJökulsá á FjöllumVatnajökullTrúarbrögðGunnar HelgasonVestmannaeyjarStjórnarskrá lýðveldisins ÍslandsGunnar Smári EgilssonHeimskautarefurBarbie (kvikmynd)Kyn (málfræði)Laufey (mannsnafn)Þorgrímur ÞráinssonVantrauststillagaTaylor SwiftAlþingiskosningar 2017Guðjón Samúelsson🡆 More