Agatha Christie

Dame Agatha Mary Clarissa Miller (fædd 15.

september 1890 í Torquay – Látin 12. janúar 1976 í Oxfordshire), betur þekkt sem Agatha Christie var enskur rithöfundur. Hún var þekkt fyrir glæpasögur sínar sem fjalla um breskar mið- og yfirstéttir. Þekktustu persónur hennar eru Hercule Poirot og Miss Jane Marple. Hún skrifaði einnig ástarsögur undir listamannsnafninu Mary Westmacott. Músagildran eftir Christie er það leikrit sem hefur verið sýnt oftast; 27.500 sýningar (2018).

Agatha Christie
Agatha Christie á veggskildi.

Samkvæmt Heimsmetabók Guinness er Agatha Christie sá skáldsagnahöfundur sem selt hefur flestar bækur.


Agatha Christie  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

12. janúar15. september18901976EnglandGlæpasagaOxfordshireRithöfundurTorquayÁstarsaga

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Helga ÞórisdóttirSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaJárnbrautarlestSveinn BjörnssonÍslandPóllandArgentínaKári StefánssonFallorðLitáenISSNLilja SigurðardóttirSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Listi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiHvalirHræringurEnska úrvalsdeildinHagarListi yfir íslensk mannanöfnNorður-AmeríkaSteinn SteinarrBlakVaduzAkureyriListi yfir lönd eftir mannfjöldaHrognkelsiKnattspyrnufélagið FramSjálfstæðisflokkurinnFyrsti maíBubbi MorthensCarles PuigdemontKnattspyrnaStundin okkarVestfirðirTölvaÞjóðhátíð í VestmannaeyjumFujiSkreiðDjúpalónssandurHeimildinÞingvellirSívalningurEyjafjörðurKíghóstiLoftslagsbreytingarÞorgerður Katrín GunnarsdóttirDaniilHernaðarbandalagGísli á UppsölumÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliDavíð OddssonRóbert WessmanTungumálLatínaHellisheiðarvirkjunGrikklandTyrklandÓðinnDóra TakefusaÞysvákurKárahnjúkavirkjunVesturfararListi yfir biskupa ÍslandsSverrir Þór SverrissonKvasirKalmarsambandiðEinar Þorsteinsson (f. 1978)Rif (Snæfellsnesi)PáskadagurHöfuðborgListi yfir íslenska myndlistarmennÁlandseyjarSuðvesturkjördæmi2024ÍslamKöttur🡆 More