20Th Century Studios: Bandarískt kvikmyndaframleiðslufyrirtæki

20th Century Studios (áður 20th Century Fox) er eitt af sex stórum kvikmyndafyrirtækjum Bandaríkjanna.

Það er staðsett í Century City í Los Angeles, Kaliforníu, rétt vestan við Beverly Hills. 20th Century Studios er í eigu The Walt Disney Studios. 20th Century Fox varð til 31. maí 1935 við samruna tveggja kvikmyndaframleiðenda: Fox Film Corporation og Twentieth Century Pictures.

20Th Century Studios: Bandarískt kvikmyndaframleiðslufyrirtæki
Merki 20th Century Fox

Meðal vinsælla kvikmynda sem 20th Century Studios hefur framleitt eru Avatar, Simpsonmyndin, Stjörnustríð, Ísöld, Anastasía, Grettir, Alvin og íkornarnir, X-Men, Die Hard, Alien, Speed, Revenge of the Nerds, Apaplánetan, Home Alone, Dagfinnur dýralæknir, Night at the Museum, Predator, og Töfralandið Narnía. Meðal vinsælla leikara sem voru á samningi hjá fyrirtækinu má nefna Shirley Temple, Betty Grable, Gene Tierney, Marilyn Monroe og Jayne Mansfield.

Tengd fyrirtæki

  • 20th Century Animation
  • 20th Century Family
  • 20th Century Games
  • Searchlight Pictures
  • Star Studios
  • 20th Television
  • 20th Television Animation
20Th Century Studios: Bandarískt kvikmyndaframleiðslufyrirtæki   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

193531. maíBandaríkinBeverly HillsKaliforníaLos Angeles

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Pontíus PílatusSundlaugar og laugar á ÍslandiAnte PavelićArúbaListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Stöð 2 SportÍsraelSkúli MagnússonBambi (kvikmynd)FilippseyjarFaðir vorTékklandHalla TómasdóttirListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiSvampur SveinssonBolungarvíkKrakatáSkákNornahárE-efniRjómiHernám ÍslandsÞað sem sanna áttiDómkirkjan í ReykjavíkÍrska lýðveldiðHreiðar Ingi ÞorsteinssonBorgaralaunFreðmýriGuðmundar- og GeirfinnsmáliðÞýskalandAtlantshafsbandalagiðNorræn goðafræðiBorgarspítalinnÞór (norræn goðafræði)SauðárkrókurÚrvalsdeild karla í körfuknattleikTyrklandSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Ásgeir ElíassonSteinn SteinarrKosherSýslur Íslands2023Stella í orlofiListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennPurpuriFrjálst efniAlfons Sampsted1960VestrahornVerðbréfaeftirlit BandaríkjannaGdańskHannes Þór HalldórssonKvarsPassíusálmarnirAlan Dale1874TölvuleikurSíminnMorðin á SjöundáDonetsk (borg)Fóstbræður (sjónvarpsþættir)Andri Lucas GuðjohnsenSauðféBesta deild karlaÓlafur Ragnar GrímssonSingapúrGrunnskólar á ÍslandiHvalirKolbeinn SigþórssonSoghomon TehlirianHalldór LaxnessGlobal Positioning SystemBoris Johnson🡆 More