Óskar Þór Axelsson

Óskar Þór Axelsson (f.

28. júní 1973) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Fyrsta kvikmynd Óskars í fullri lengd er Svartur á leik (2012) sem er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Stefán Mána. Önnur kvikmynd Óskars, Ég man þig (2017), er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Yrsu Sigurðardóttur. Óskar hefur einnig leikstýrt sjónvarpsþáttum, 5 þáttum af Ófærð og fyrstu þáttaröðinni um glæfrakvendið Stellu Blómkvist.

Óskar Þór Axelsson
Fæddur28. júní 1973
StörfKvikmyndaleikstjóri,
handritshöfundur

Kvikmyndir

  • Nylon (2004) (Stuttmynd)
  • Traveler (2005) (Stuttmynd)
  • Misty Mountain (2006) (Stuttmynd)
  • Svartur á leik (2012)
  • Ég man þig (2017)

Tenglar

Tags:

HandritshöfundurKvikmyndaleikstjóriStefán MániSvartur á leikYrsa SigurðardóttirÓfærð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Rétt hornÞingkosningar í Bretlandi 1997Listi yfir íslenskar hljómsveitirMetanGrænlandJúraSteingrímur J. SigfússonForsetakosningar á Íslandi 1996Lægð (veðurfræði)Barbie (kvikmynd)Andri Lucas GuðjohnsenÚtvarpsþátturSurtseyÁsbyrgiHáskólinn í ReykjavíkTilleiðsluvandinnListi yfir páfaGrindavíkDrangajökullSvartidauðiNorður-ÍrlandListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur1. deild karla í knattspyrnu 1967Hannes HafsteinKrossferðirRagnarökAron CanNáhvalurRússlandSigmundur Davíð GunnlaugssonLeðurblökurBesta deild kvennaFiann PaulStúdentaráð Háskóla ÍslandsAugaEyríkiSléttuhreppurFramsóknarflokkurinnHvítasunnudagurMyndhverfingGeorgíaElijah WoodMadeiraeyjarAuður Ava ÓlafsdóttirÍslandsbankiHallgrímur PéturssonÞjóðernishyggjaBandaríkinVistkerfiSkátafélagið ÆgisbúarKapítalismiVorÍsland í seinni heimsstyrjöldinniEgyptalandMörgæsirFreyjaHrognkelsiLaufey Lín JónsdóttirBragfræðiSan SalvadorKirkjubæjarklausturHrafntinnaListi yfir íslenskar kvikmyndirFiskurÁlftBjór á ÍslandiSvampur SveinssonRíkisstjórnLitáenMótmælendatrúKatlaAfríkaSameinuðu arabísku furstadæminHvalfjörður🡆 More