Íslamska Tímatalið

Íslamska tímatalið telst frá Hijra, eða flótta Múhameðs frá Mekka til Medína.

Þetta reiknast sem ár AH 1 (Anno Hegria) sem samsvarar til ársins AD 622 (samkvæmt kristnu tímatali). Þetta er tímatal sem byggir á tunglgangi einungis og ekki sólarárinu, án innskota eins og hlaupársútreikningi. Árið er þess vegna ýmist 354 eða 355 daga langt. Þess vegna er ekki hægt að umreikna íslamska tímatalið til gregoríanska tímatalsins með því að leggja við eða draga frá 622. Heilaga daga í íslam ber alltaf upp á sömu daga í tunglárinu sem gerir að þeir færast til á árinu og getur borið upp á öllum árstímum.

Tengt efni

Tags:

622ADGregoríanskt tímatalMedínaMekkaMúhameðÍslam

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Skjaldarmerki ÍslandsHnísaGróðurhúsalofttegundGrímseyGrábrókLundiÍsland í seinni heimsstyrjöldinniGrettir ÁsmundarsonElagabalusHver á sér fegra föðurlandÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirListi yfir fullvalda ríkiUppstigningardagurEgils sagaKatlaSigurður BjólaAnnaKatrín OddsdóttirÚígúrarGuðrún frá LundiListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennJón GnarrFanta-kakaAlbert EinsteinHækaHvítasunnudagurHögni EgilssonNasismiParísÚtvarpsþátturHvalfjarðargöngSumarólympíuleikarnir 1968Lögreglan á ÍslandiÁgústa Eva ErlendsdóttirHelga ÞórisdóttirKnattspyrnufélagið ValurSiglufjörðurMoses HightowerHrafnDagvaktinMegindlegar rannsóknirSérsveit ríkislögreglustjóraStöð 2María meyHöfuðborgarsvæðiðHeklaÍtalíaBlóðsýkingSamskiptakenningarÞórbergur ÞórðarsonMontanaHólmavíkUngmennafélag GrindavíkurGrímsvötnPotsdamráðstefnanTorfbærRússlandStefán HilmarssonSkátafélög á ÍslandiSveitarfélagið HornafjörðurListi yfir fangelsi á ÍslandiRadioheadKíghóstiThor AspelundFallorðGuðmundar- og GeirfinnsmáliðCarles PuigdemontYfirborðsflatarmálListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Lars PetterssonJótlandFeneyjatvíæringurinnÞór (norræn goðafræði)Ingólfur ArnarsonSkuldabréf🡆 More